Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Blaðsíða 15

Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Blaðsíða 15
H E I M I Ií 91 arinnar. Ég hef ofl lesið, að hann hafi orðið að leggja svo mikið á minnið, vegna þess live liann er nærsýnn, hann geli ekki notað nóturnar nema að vera með nefið niðri í þeim. En þvilikt minni þroskast þó ekki ein- göngu úl úr neyð. Hann fær t. d. Partitur af nýju verki á föstudagsmorgni og les það i rúminu eins og liverja aðra bók. Næsta mánudag kemur hann á æfingu og kann þá allt verkið utanbókar, hverja einustu nótu, livert einasta merki. Með þvi að renna augunum yfir vcrkið getur hann á augabragði benl á þá kafla, sem erfiðir eru, og venjulega veit hann einhver ráð lil bjargar. 1 þessu sambandi er sögð ein sniásaga, sem fræg er orðin. Konlrabassa-leikari nokkur kom einu sinni áður en æfing byrjaði til Toscaninis og bar sig illa. Iiann kvarlaði undan því, að hann hefði skemmt liljóðfærið sill svo, áð liann gæti nú ekki spilað tóninn Es. Tos- canini hélt höndunum um höfuð sér nokkur augnablik og sagði síðan, um leið og hann klappaði vingjarnlega á hcrðar mannsins: „Það gerir ekkert, tónninn Es kem- ur ekki fyrir í því, sem þér eigið að spila í dag. Jafn óskiljanlegt og minni lians er eyra hans. Það er svo ótrúlega næmt, að hann getur greint hinar marg- víslegustu og nákvæmustu tónbylgjur. Það er sannleilc- ur, að hann lieyrir, ef einum aí' lians (50 fiðluleikurum skeikar á erfiðum köflum. Haim veit nákvæmlega livaða hljómblæ liver hluti hljómsveitarinnar á að hafa, og jafnvel á erfiðiustu stöðum heyrir hann greinilega, hvort hin ýmsu hljóðfæri skila þeim tóngæðum, sem hann heimtar. Toscanini er áreiðanlega hæverskastur allra núlifandi tónlistarmanna; hann þjónar tónlistinni eins og æðsli- prcslur trúarbrögðunum, með auðmýkt og undirgefni. Þegar honum finnast fagnaðarlætin lijá áheyrendunum eins og beizkur drylckur, þá er það aðeins af því að lionum finnst, að honum sé sýndur sá lieiður, sem tón-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.