Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Blaðsíða 24

Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Blaðsíða 24
H E I M I R ur árið 1929, eins og fyrr er getið, og loks árið 1931 með Karlakór K.F.U.M. til Danmerkur. Guðmundur átti sæti í stjórn meistarafélags klæð- skera undanfarin ár og naut þar álits og trausts fé- laga sinna, sem væntu mikils af honum. * Það er mikill sviptir að manni, sem búinn var kost- um Guðmundar Sæmundssonar, og með innilegri sam- úð hugsum við, vinir hans og söngfélagar, til þeirra, sem næstir honum stóðu og sem nú fá eigi lengur not- ið ástúðar hans og umhyggju. Hafliði Helgason.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.