Hugur - 01.01.2000, Blaðsíða 111

Hugur - 01.01.2000, Blaðsíða 111
HUGUR A milli himins og jarðar 109 Einlyndi og marglyndi Sigurður varði námsárunum þremur við undirbúning fyrirlestranna í Berlín, Kaupmannahöfn og síðast í Oxford. ... [0]g er það einlægur vilji minn að þeir mættu verða sem samboðnastir tilgangi Hannesar Árnasonar og Reykvíkingum til sem mestrar andlegrar hressingar og þrifa,“ segir Sigurður í blaðafregn sem birtist í Vísi, Þjóðólfi og Lög- réttu í október árið 1918. Sigurður hlaut afar góðar viðtökur á fyrir- lestrunum og á bilinu 450-500 áheyrendur sóttu þá. Þeir voru fluttir reglulega hvern mánudag fram í apríl 1919 að undanskildu tæplega tveggja mánaða hléi í nóvember og desember vegna spönsku veikinnar sem heltók Reykjavík um þær mundir. Fyrirlestrarnir komu ekki út á prenti fyrr en árið 1986 að heimspek- ingarnir Þorsteinn Gylfason og Gunnar Harðarson tóku þá saman og gáfu út í ritröðinni Islensk heimspeki. Einlyndi og marglyndi er merk heimild um viðhorf og heimspeki Sigurðar og undirstaða margs þess sem hann reit síðar um lífsskoðanir, bókmenntir og menningu. En í síðari ritum sínum um lífsskoðanir er hann orðinn kjarnyrtari og viss- ari í sinni sök og þau því aðgengilegri og skýrari heimild um afstöðu Sigurðar til lífsins. Einlyndi og marglyndi er að mati Sigurðar fyrst og fremst tvær andstæðar stefnur í sálarlífi hvers manns þar sem öllum er eðlilegt að viða að sér nýju efni í sálarlífið og koma á það kerfun og skipulagi. Annarsvegar þeytist fólk um lífið og verður á víxl fyrir margs konar áhrifum eða beinir orku sinni í einn farveg, að einu marki, og ræður sjálft leiknum, svo notað sé orðalag Sigurðar. Hann segir suma menn hallast svo á aðra sveifina að vera einlyndir eða marglyndir, vegna uppeldis eða eðlisfars, að nota megi orðin sem skapgerðarlýsingu. Þegar menn þurfa að kjósa á milli ólíkra stefna í fari sínu líkt og auðs eða samræmis, viðkvæmni eða framkvæmni, þá verða einlyndi og marglyndi tvær sjálfráðar lífsstefnur sem skapa vegamót í lífi fólks og þroska. „Það er aðeins til ein dauðasynd: tregðan, letin, dáðleysið, þroskaleysið. Allar aðrar syndir er hægt að sjá sem ranghverfu ein- hvers góðs, en tregðan á sér enga rétthverfu. Hún er dauðasynd í fyllsta skilningi, því .hún gerir bandalag við dauðann. Tilveran stefnir til sífellt meira og frjálsara lífs. Það er meira frelsi og orka í jurtinni en moldinni, í dýrinu en jurtinni, í sálarlífi mannsins en líkamslífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.