Búnaðarrit - 01.01.1929, Blaðsíða 170
164
BÚNAÐARRIT
um gróðrartímann hefði veruleg áhrif á gulstörina. Til
þess að fá úr því skorið, gerði jeg nokkrar athuganir
þessu viðvíkjandi í Bæ 1 Hrútaflrði. Einn dag seint í
júní 1916 var bjartviðri og glatt sólskin, en noiðan-
næðingur og heldur kalt í skugganum, kl. 2 e. h. var
hitinn í skugganum 4° C., en á mælir sem hengdur
var i hlje á móti sól, var hitinn 17,5°. Hitinn í ánni,
er vatnið rann úr ofan á áveituengið, var 10°, í vatns-
rásum niðri í veitunni 15°, en í uppi-
stöðutjörnum neðan til í veitunni 17° á
yfirborði. — Jeg geri slíkar mælingar marga aðra
daga, þegar líkt viðraði, og komst að raun um að
vatnið í veitunni náði mikið til þeim hita, er mælir
sýndi mót.i sól, þannig var þessu háttað með
vatnshitann í bjartviðri og sólskini.
í sólskinslausu hæglátu veðri varð árangurinn
alt annar. Þá var hitinn í ánni og áveituvatninu í veit-
unni hjer um bil sá sami og lofthitinn, en væri mjög
kaldur norðanvindur í þykkviðri, var vatnið framan af
nokkru heitara en loftið, t. d. í eitt skifti 8°, þegar
lofthitinn var 6°.
Einn dag (10. júlí 1916) var bjartviðri og glatt sól-
skin í hæglátu norðanveðri og heldur svalt í skugga.
Mældi jeg þá hitann á tveggja tíma fresti í heilan sólar-
hring, bæði í áveitutjörn í veitunni, lofthitann í skugga
og á móti sól. — Árangurinn varð sem hjer segir:
Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl- Kl. Kl. Kl.
7 8 10 12 2 4 6 9 12 2 4 6
Lofthiti i skugga C° G,8 7,4 9,5 10,7 11,5 10,2 8,4 0,8 6,2 5,8 5,3 6,3
Hiti móti sól G,9 8,5 12,7 16,3 17,1 11,4 11,4 8,1 6,3 5,7 6,4 7,4
Vatn í uppistöðutjörn 10,4 10,8 12,1 14,9 1G,5 15,4 14,4 13,1 12,5 11,9 10,9 14,0
Jarðv.hiti itjaru.botni 10,5 ») » » »» )» »» )> » »» »
Nóttina á undan var um skeið þoka, sem dregið
hefir úr kælingu, en líklega hefir þó verið loftbjart