Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Qupperneq 22

Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Qupperneq 22
í borginni okkar eru ímsar frægar biggingar, t. a. m. Háskólinn, Hótel Borg og Unuhús. Unuhús er ekki glæsileg höll, en það mun standa í hugmindaheimi Islendinga sem eins- konar álfheimar, meðan íslensk menn- ing lifir. Og þióðin unnir „ofvitunum", sem kvöddu þar dira. Húsbóndinn þar, Erlendur Guðmundsson, andað- ist firir skömmu. aðir, og verður vonandi munað eftir þeim göfuga vitnisburði guðsmannsins. Hann læst vera öldungis undrandi á þessari afstöðu manna til samningsins, og reinir liann að skíra það firirbrigði og færa þjóðina á sáluhjálplega braut. Magnús segir, að hin langvinna réttindabarátta iiafi leitt til ofnæmis með þjóðinni, hún sjái ímindaðar hættur og vilji fara var- lega, en varúð geti orðið að sjúkleika og meira að segja dauðameini. Með þessu liefur dánuinaðurinn að sínu viti sannað, að víðar er pottur brotinn um andlega heilhrigði en í háskólanum, þvíað meginþorri Jijóðarinnar sé sefasjúkur. I upphafi greinarinnar segir höfundur: „Fúkirði hafa verið, eru og skulu altaf verða til skamniar og forheimskun- ar.“ Auðhiggjumenn hafa leigið undir því ámæli að slá höfð- um sínum við stein staðreindanna án þess að sannfærast. En Magnúsi nægir ekki sá starfi, lieldur hamast hann einnig við að snoppunga sjálfan sig. Sennilega langar liann til að koin- ast í tölu pfslarvottanna, en villist í einhverju fáti á málstaðn- um. Píslarvottarnir voru flestir einhverskonar umhótamenn. Magnús gleimir alveg, að flugvallarsamningurinn var gerður af lítt skiptu þingfilgi tveggja stjórnmálaflokka. Ég er ekki kunnugur í herhúðum þeirra, en ástandið hlítur að vera nokkuð hágborið og róstusamt með líðnum, úrþvíað æðsti prestur þeirra filkinga h'sir ifir, að sér virðist sem andleg heilhrigði manna sé á förum. Ég get hrest hinn hrelda sálna- hirði með því, að hið andlega ástand í hjörð hans er ekki jafnglæsilegt og hann segir í þessari grein. Auðhiggjan á svo öruggu filgi að fagna á Islandi og hefur glapið svo mörg- um sín, að talsverður hluti þjóðarinnar mundi hiklaust fórna sjálfstæði ríkisins, ef hann héldi, að þeirri stefnu væri borgnara en áður. Þar er herstöðvamálið órækt vitni og af- ctaða íhaldshlaðanna til þess. Magnúsi er því óhætt að út- skrifa nokkurn hluta af íhaldsmönnum þessa lands af þessu alsherjargeðveikrahæli sínu. Ilann getur þakkað fórnfúsri haráltu sinni firir auðhiggjuna hér þessa þjóðlegu afstöðu margra flokksfélaga sinna. Afturámóti sína þessi ummæli Magnúss vel, hve mikill ótti og skelfing hefur gripið um sig hjá foristuliði afturhaldsins í landinu og hve hrætt það er við eigin gjörðir. 20 NÍJA STÚDENTABLAÐIÐ

x

Nýja stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.