Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 13

Hlín - 01.01.1925, Síða 13
Hlín 11 fjelagssvæðinu og meiri og betri þátttöku fulltrúa á aðal- fundum S. N. K., viljum vjer að nýju minna á stofnun sýslusambanda og jafnframt hvetja fjelögin til að styðja og efla þau sem til eru. Pað er skiljanlegt að fjelags- deildir innan einnar og sömu sýslu eiga hægra með að hittast og starfa saman að ýmsum áhugamálum innan hjeraðs en fjórðungs-sambandið. Þá mun það heldur aldrei bregðast að a. m. k. 2 fulltrúar verða sendir á að- alfund úr hverri sýslu. Þeir ættu að fundinum loknum að semja ítarlega skýrslu frá fundinum og Iáta hana berast milli fjelagsdeildanna, svo engin deild fari á mis við Ijós- ar fregnir af fundinum. Umræðuefnin á fundi Sambandsins á Akureyri á kom- andi sumri verða að mestu leyti hin sömu og að undan- förnu (fjelagsdeildirnar geta lagt fram tillögur um ný mál, ef þær óska). Þau mál sem S. N; K. hefir tekið á stefnu- skrá sína eru svo margbrotin, að óhætt mun að fullyrða, að sú kynslóð, sem nú lifir, hefir þar nóg viðfangsefni — fundi og ársrit þarf ekki þess vegna að skorta til- breytni, að þar sjeu ekki næg umræðuefni. — (Nýkomin 25 ára skýrsla frá norsku kvenfjelaga-sambandi, sem hefir um 400 fjelagsdeildir með um 70 þúSi fjelögum, hefir heilbrigðismál þjóðarinnar ein á dagskrá, og þykir þó starfsémi þess ekki vera einhliða.) .... Að endingu viljum vjer að nýju vekja athygli kvenna í S. N. K. á því, hvílík nauðsyn beri til, að þær hafi hönd i bagga með um fræðslumál barna og unglinga í heima- högum sínum, að þær kjósi konur í skóla- og fræðslu- nefndir, þar sem þær eru til vel hæfar o. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.