Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 40

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 40
38 Hltn föld er sú aðferð, að stanga í gegnum kjöl árgangsins með 2 — 3 cm. bili milli spora niður úr í gegn, og þarf að stinga fyrir með al. Betra er að leggja Ijereft yfir kjöl- inn undir stangið, og sje ennfremur iagður tvöfaldur um- búðapappír framan og aftan á og svo límdur saman, er kápan komin. Gott er að reka fyrst nagla í gegnum kjöl- inn á 2 — 3 stöðum til að halda blöðunum saman, meðan saumurinn er að komast áleiðis. Enn má komast af með neglingu eingöngu, og er það allra fljótlegast. Ef naglinn naer ekki alveg í gegn, svo beygður verði útaf oddurinn, skal reka ánnan frá hinni hliðinni, en sem skemst frá þeim fyrri. E. P. Námskeiðin í Vík í Mýrdal. (V.-Skaftafellssýslu.) Síðastliðin 3 ár hafa verið haldin handavinnunámskeið fyrir stúlkur hjer í Vík. — Tildrögin til þessarar handa- vinnukenslu voru þau, að Halldóra Bjarnadóttir kenslu- kona var hjer á ferð sumarið 1922 og hjelt fyrirlestra um heimilisiðnað, og fyrir hvatningu frá henni, rjeðist Kven- fjelag Hvammshrepps í að gangast fyrir því, að námskeið þessi kæmust á hjer. — All-margir örðugleikar voru þó á því í fyrstu, en sjerstaklega vantaði húsnæði. — Brátt rættist þó vel fram úr því, því forstöðumaður sláturfje- lagsins hjer, herra Lárus Helgason á Kirkjubæjarklaustri, sýndi þann velvilja og skilning á þessari viðleitni kven- fjelagsins, að Ijá skrifstofur sláturfjelagsins fyrir kenslu- stofur, og það án endurgjalds. — Hefir kenslan farið þar fram á hverjum vetri siðan. Fyrsta námskeiðið byrjaði 20. febrúar 1923. Kenslukona var þá ungfrú Snjólaug Jóhannsdóttir, er átti heima í Reykjavík. Útvegaði Halldóra hana, og var okkur á marg- an hátt hjálpleg með undirbúninginn. Sóttu námskeið þetta 12 stúlkur, og gekk það ágætlega. — En þótt við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.