Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 44

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 44
42 Hlln 4 stk. krossvefnaður, 4 stk. glit, 4 stk. hálfflos, 2 stk. hálfglit. 38 stykki. II. Saumar. 19 kjólar, 23 buxur, 8 kápur, ö skyrtur, 5 dagtreyjur, 9 flibbar, 4 vesti, 4 svuntur, 3 drengjaföt, 2 pils, 2 kjóltreyjur, 2 jakkar, 1 upphlutur, 1 peysa. 89 flíkur. III. Smíðar. 9 borð (lítil skrifborð með tveimur skúff- um), 1 stórt skrifborð, 1 stórt borðstofuborð, 3 þvotta- borð (eitt með skáp), 2 blómaborð, 1 saumaborð, 2 kommóður, 4 ferðakistur, 12 koffort, 1 kistill, 1 púlt, 4 rúmstæði, 4 stólar, 1 bekkur, 2 orgelstólar, 2 hefilbekkir, 4 stórir bókaskápar með vængjahurðum, 1 bókahilla, 1 bókbandspressa, 50 hrifuhausar, 32 hrifusköft, 4 orf, 2 sleðakjálkar, 5 kaffibakkar, 5 myndarammar. 154 munir. Unnið var að jafnaði 7 klst. á dag. Það sem eftir var dagsins gekk a. n. 1. til heimilisstarfa, sem nemendur önnuðust að mestu. Var ráðin ein stúlkan til að annast matreiðslu á námskeiðinu, en að öðru Ieyti önnuðust nemendur matreiðsluna, þjónustubrögð, ræsting á húsinu og aðdrætti. — Kvöldstundirnar voru oft notaðar til leikja, úti eða inni, stundum voru sagðar sögur eða lesið upp. — Vegna veikinda var þó altaf nokkur skuggi yfir heim- ilislífinu. ! byrjun námskeiðsins veiktist einn nemandinn mjög hættulega af botnlangabólgu, síðari mánuðinn kom upp mænuveiki á námskeiðinu, þó væg. Þessa gætti þó minna vegna þess yndis, sem allir höfðu af starfinu og náminu, og svo hver af öðrum. — Kenslugjald var 40 kr. fyrir hvern nemanda. — Gripina sem gerðir voru áttu nemendur sjálfir, nema nokkura, sem smíðaðir voru fyrir skólann. — Sýning var og samkoma að námskeiðinu loknu, 30. mars. Sýningardaginn var foraðsveður, en þó kom margt manna að sjá munina. Laugum 14. apríl 1925. Helga Kristjánsdóttir. Arnór Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.