Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 57

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 57
Hlln 55 einn þriðja mjöls á móti hinum, sem höfðu jafnmikið blóð. Þegar frú Holm hafði bragðað á slátrinu hjá öll- um, sagði hún: »í þessu slátri er eitthvað sem hinar hafa ekki, en það dæmi jeg langbest.« Pað voru grösin. — Mjer hefir verið sagt, að á afskektu koti norður í Víði- dal hafi búið fátæk kona ekki alls fyrir löngu. Frá þvi á þorra og fram á vor hafi hún framfleytt sjer og fjöl- skyldu sinni á einni mörk af nýmjólk og einum hnefa af fjallagrösum á dag handa hverjum einum; en að hún var ekki þróitlaus sýndi sig á því, að um vorið gekk hún í kafaldshríð til bygða, og náði í læknishjálp handa veikri konu á heimilinu. — Ef fleiri sannanir þyrfti fyrir næringargildi fjallagrasa, þá mætti minna á hreindýrin sem var skotið hjer á land seint á 18du öldinni — 1773 — og hafa síðan hafst hjer við á öræfum og útkjálkum landsins fulla hálfa aðra öld. Mælt er að þeim muni mikið hafa fjölgað; þau ganga með öllu sjálfala; enginn kemst í horsekt þeirra vegna, því enginn ber neina ábyrgð á þeim, en þau eru börn náttúrunnar og kunna betur að meta gæði hennar en jafnvel sjálfir mennirnir. Pegar svell og klaki hylur freðna fold, og »ekki er hundi út sigandi« niðri í bygð, þá reika hreindýrin um reginfjöll og heiðar, krafsa upp gaddinn og ná sjer í fjallagrös, það er helsta líknin þeirra sem lifa. — Eitt með fleiru, sem sýnir ótví- rætt hve grös eru alment lítið notuð er það, að í öllum þeim skýrslum sem jeg hefi sjeð um matvælanotkun í skólum landsins og viðar, þá er hvergi minst á fjallagrös, hvergi nefndar hitaeindir þeirra nje bætiefni. Tvennskonar lit má lita af fjallagrösum, með mismun- andi aðferð: Ijósbrúnt og dökkbrúnt. Eitt er enn ótalið, en það er hve yndislegt það er að fara á grasafjall! Hver getur t. d. lesið »Grasaferð« Jón- asar Hallgrímssonar, án þess að fyllast eldlegri hrifning yfir íslenskri náttúru og allri þeirri blessun sem hún ber í skauti sínu fyrir auga, hjarta og hönd?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.