Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 58

Hlín - 01.01.1925, Síða 58
56 Hlln Það eru þrjár tegundir íslenskra næringarefna, sem þyrftu að verða verulega eftirspurðar og komast inn á hvert einasta heimili; jeg vona að jeg hneyksli engan, það eru: fjallagrös, hafsíld og þorskalýsi! Mætti vel vera að það verkaði sem nokkurskonar gagnrök eða hemill gegn þeirri óhreinsuðu Parísarmenningu, sem nú rennur óð- fluga, á silkisokkum og háum hælum, eins og flóðalda um endilangt ísland, eldri kynslóðinni til ásteytingar, en þeirri yngri til óbætanlegs tjóns. ísland fyrir (slendinga, minnumst þess. Pórunn Richardsdóttir. Höfn í Borgarfjarðarsýslu. Hjúkrunarnám. Engum getur blandast hugur um það, að hjúkrunar- mál þjóðar vorrar eru enn mjög skamt á veg komin. Ef við tökum nágrannaþjóðirnar til samanburðar, er ekki laust við að við megum bera bleika kinn vegna þess, hve sáralítið hefir verið gert hjer heima til að efla og glæða áhuga ungra kvenna fyrir því að gerast hjúkrunar-. konur og á þann hátt vinna þjóðinni ómetanlegt gagn, bæði við bein hjúkrunarstörf og eins með því að fyrir- byggja útbreiðslu sjúkdóma. Allar mentaðar þjóðir hafa stofnað með sjer hjúkrunar- fjelög, er starfa að því meðal annars að útbreiða þekkingu fólks á að nota lærðar hjúkrunarkonur til allra hjúkrunar- starfa, hvort heldur um spitala eða heimili er að ræða, og yfir höfuð á öllum þeim sviðum, er varða heilsufar þjóðanna (t. d. skóla, verksmiðjur o. s. frv.). Hjer á landi hafa hjúkrunarkonur einnig stofnað með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.