Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 60

Hlín - 01.01.1925, Síða 60
58 Hlin ætlaðar til hjúkrunar í sveitum og á sjúkraskýlum í minni kauptúnum. Fjelagið hefir orðíð að gera þetta sökum þess, að það virðist vera ómögulegt að fá sveitirnar til að borga það kaup, er hjúkrunarkonur með hinu kostn- aðarsama 3ja ára námi eiga heimtingu á að fá. — Fje- lagið hefir reynt af fremsta megni að gera nám þetta svo vel úr garði sem unt er, IV2 ár vinna nemarnir á sjúkra- húsum, og af þeim tíma minst 6 mánuði á Akureyrar- eða Ísafjarðarspítala, til þess að þeir geti lært hjúkrun uppskurðarsjúklinga. Að því loknu vinna þær við hjúkr- unarfjelagið »Líkn« í Rvík, bæði að heimilishjúkrun og einnig við berklavarnarstöð fjelagsins. Allan námstímann verða þær auðvitað að vera undir handleiðslu hjúkrunar- kvenna með fullu 3ja ára námi. Fyrir báða flokka gildir sú regla að fyrstu 6 mánuðirnir eru til reynslu, hvort nem. hafi hæfileika til starfans.* Heyrst hafa raddir og þær eigi allfáar á þá leið: »En hvernig getur ykkur dottið í hug að fátækar sveitir geti launað hjúkrunarkonum með svo löngu námi? Rjóð vor er svo fátæk og landið svo strjálbygt, að það er ómögulegt að koma slíku í fram- kvæmd, og geti maður fengið góðar stúlkur með 1 árs hjúkrunarnámi og svo lágu kaupi sem unt er, megum við sannarlega vera þakklát.« — Jeg hefi héyrt margar slíkar viðbárur og mjer verður jafnan gramt í geði er jeg heyri þær. — Hjúkrunarstarfið er svo erfitt starf, það erfiðasta sem nokkur kona getur tekist á hendur, svo umfangsmikið og margbreytilegt, að næsta óskiljanlegt er að menn skuli láta sjer nægja það lægsta og minsta þegar um meðferð á sál og líkama sjúklings er að ræða. — Hjúkrunarkona, sem hefir á hendi daglega hjúkrun * Hjúkrunarnemarnir fá þetta kaup yfir námstimann: 30.00 á mán- uði, alt frítt og hjúkrunarkjóla hjer á landi. — Alt að 100.00 á mánuði, alt frítt og kjóla erlendis. — Ferðirnar til Rvíkur fá nem- arnir ókeypis, en Eimskipafjelag íslands hefir góðfúslega veitt nemendum ókeypis ferð til útlanda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.