Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 62

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 62
60 Hlín hafa legið dauðvona sjúklingar innan hennar verkahrings. — Þessu fyrirkomulagi er jeg algerlega á móti. Nú á tímum er ekki álitið nóg að hjúkra dauðvona sjúklingum eingöngu. Starfssviðið hefir víkkað. — Mikið hefir verið rætt um berklaveikina á landi voru, um vöntun á þrifnaði o. fl. Að öllu þessu á hjúkrunarkonan í sveitinni eða kauptúninu að snúa sjer. Hún á að vera nokkurskonar heilbrigðispostuli, ferðast um sveitina, bæ frá bæ, veita fólki ráð og dáð, útrýma óþrifnaði, kenna fólki einangr- un sjúklinga, sjá um sótthreinsun, líta eftir smábörnun- um og í stuttu máli vera altaf til taks í heilbrigðissökum. Og væri það ókleyft fyrir mjög fátækar sveitir að bera kostnaðinn, gætu þá ekki tvær—þrjár sveitir slegið sjer saman og reynt að hafa gagn af sömu hjúkrunarkon- unni, í það minsta til bráðabirgða? Til þess að geta framkvæmt svo umfangsríkt starf í þarfir hjúkrunar og heilbrigðis til sveita, þarf áreiðanlega lengra nám en 1 ár á einum spítala; 2 ár er allægsti tími, enda er það áform okkar, að hverri hjúkrunarkonu er lærir við fjelag okkar 2 ár, standi til boða að taka fullnaðarnám (3ja ára) sje það ósk hennar eða þess um- dæmis er hún vinnur við, er fram í sækir. Að lokum vil jeg benda á smágrein úr Læknablaðinu (júní — júlí), þar sem tilfærð eru orð eftir Steingrími hjer- aðslækni Matthíassyni á Iæknafundi í Reykjavík 30. mars si.: „Loks má teljast nauðsynlegt að i hverju lœknishjeráði sje a. m. k. ein hjúkrunarkona, en helst margar, er hjúkr- að geti sjúklingum á heimilum þeirra og kent alþýðu var- úð og þrifnað. Petta mundi spara afarmörg pláss á sjúkra- húsum eins hjer og i öðrum löndum.“ Jeg er hjeraðslækninum algerlega samdóma í þessu máli, enda veit jeg til að allvíða í fátækum og afskektum hjeruðum í Noregi og Finnlandi eru lærðar hjúkrunar- konur og hefir það sýnt sig að það hefir orðið hjeruð- unum til stórsparnaðar. Slíkt ætti því ekki að vera ófram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.