Hlín - 01.01.1925, Page 73
Hlin 71
Rauðrófiir (Röd-
bcder) úr fóður-
rófurn cða gul-
rófum.
smekk hvers eins.) — Sneiðarnar eru látnar liggja í þessum legi
nokkra daga til þess að fá litinn og bragðið. Náttúrlega verður lög-
urinn að vera nokkuð dökkur. — Ef könur heima vilja reyna þetta,
þá geta þær haft »rauðrófur« jafnlengi og rófur eru til í búinu, þvi
það má sjóða þetta smátt og smátt. Rauðrófur eru mesta ljúfmeti
bæði með heitum kjötrjettum og með köldum mat. — Alt sem edik
er i þarf vitanlega að geymast í leirkrukku og standa á köldum
stað, svo ekki hlaupi ólga í það.
íslensk kona í Danmörku.
Óskiljanlegur siður er það, sem tíðkast hefir i
Salctni. sveitum þessa lands, að byggja salerni út um
víðan vang. í illviðrum verða þvílík salerni ekki notuð, nema af
þeim einum, er hundaheilsu hafa, en þeim fækkar víst heldur, sem
því Iáni eiga að fagna. Hentugast er að hafa salerni í fjósum yfir
flórenda. Þá er smíðaður kassi V2 met. á hvern kant. Laus hleri er
á þeirri hlið hans, er að flórnum veit. Handfang sje á hleranum,
sem tekið er í þegar salernið er hreinsað. Lok úr plægðum viði er
á hjörum yfir setinu, svo það haldist hreint. Þessi salcrni eru ódýr,
þægileg og þrifaleg í hreinsun. — Hjer er gert ráð fyrir að. innan-
gengt sje í fjós, enda er það stórum þægilegra, og þar sem svo er
cru gripir vanalega betur hirtir.
Nú erum við búin að koma hjer upp reykofni*
Það var einmitt verið að smíða hann undanfarna
daga. Stefán og Sigfús á Torfastöðum smíðuðu
hann. Það er fyrsti dagurinn í dag sem hann er
í gangi. Eldavjelin er í fremri baðstofunni á veturna, stendur við
þilið, sem dyrnar eru á inn í húsið, svo ofninn er til vinstri hand-
ar þegar inn í húsið er gengið. Þar hefir nú verið dúnhiti í dag,
þvílík óskapleg viðbrigði. Múrpípa er engin, bara rör, tvö hnjerör
þurfti og eitt tjerör, sem þeir smíðuðu. Þetta er fyrsti ofninn hjer i
sveitinni, og fólk er strax farið að koma til að sjá þessa nýjung,
jeg veit að þeir koma óðara hver af öðrum hjer í sveitinni. Jeg tel
þetta mikla^framför að geta notað reykinn til að hita upp með honum.
Úr Svartárdal i
Hiinavatnssýslu
er skrifað:
Rófurnar eru snöggsoðnar í heilu lagi með
hýðinu. Þær eru afhýddar og skornar niður í
nokkuð þykkar sneiðar. Lagðar síðan i lög, sem
soðinn er úr vatni, ediki, sykri og ávaxtalit. (Hve
mikið er haft af þessu hverju fyrir sig fer eftir
* Ofninum var lýst með rnynd í 7. árg. af »Hlín«. Þeir eru komnir
víða, og þykja alstaðar mesta metfje.