Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 73

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 73
Hlin 71 Rauðrófiir (Röd- bcder) úr fóður- rófurn cða gul- rófum. smekk hvers eins.) — Sneiðarnar eru látnar liggja í þessum legi nokkra daga til þess að fá litinn og bragðið. Náttúrlega verður lög- urinn að vera nokkuð dökkur. — Ef könur heima vilja reyna þetta, þá geta þær haft »rauðrófur« jafnlengi og rófur eru til í búinu, þvi það má sjóða þetta smátt og smátt. Rauðrófur eru mesta ljúfmeti bæði með heitum kjötrjettum og með köldum mat. — Alt sem edik er i þarf vitanlega að geymast í leirkrukku og standa á köldum stað, svo ekki hlaupi ólga í það. íslensk kona í Danmörku. Óskiljanlegur siður er það, sem tíðkast hefir i Salctni. sveitum þessa lands, að byggja salerni út um víðan vang. í illviðrum verða þvílík salerni ekki notuð, nema af þeim einum, er hundaheilsu hafa, en þeim fækkar víst heldur, sem því Iáni eiga að fagna. Hentugast er að hafa salerni í fjósum yfir flórenda. Þá er smíðaður kassi V2 met. á hvern kant. Laus hleri er á þeirri hlið hans, er að flórnum veit. Handfang sje á hleranum, sem tekið er í þegar salernið er hreinsað. Lok úr plægðum viði er á hjörum yfir setinu, svo það haldist hreint. Þessi salcrni eru ódýr, þægileg og þrifaleg í hreinsun. — Hjer er gert ráð fyrir að. innan- gengt sje í fjós, enda er það stórum þægilegra, og þar sem svo er cru gripir vanalega betur hirtir. Nú erum við búin að koma hjer upp reykofni* Það var einmitt verið að smíða hann undanfarna daga. Stefán og Sigfús á Torfastöðum smíðuðu hann. Það er fyrsti dagurinn í dag sem hann er í gangi. Eldavjelin er í fremri baðstofunni á veturna, stendur við þilið, sem dyrnar eru á inn í húsið, svo ofninn er til vinstri hand- ar þegar inn í húsið er gengið. Þar hefir nú verið dúnhiti í dag, þvílík óskapleg viðbrigði. Múrpípa er engin, bara rör, tvö hnjerör þurfti og eitt tjerör, sem þeir smíðuðu. Þetta er fyrsti ofninn hjer i sveitinni, og fólk er strax farið að koma til að sjá þessa nýjung, jeg veit að þeir koma óðara hver af öðrum hjer í sveitinni. Jeg tel þetta mikla^framför að geta notað reykinn til að hita upp með honum. Úr Svartárdal i Hiinavatnssýslu er skrifað: Rófurnar eru snöggsoðnar í heilu lagi með hýðinu. Þær eru afhýddar og skornar niður í nokkuð þykkar sneiðar. Lagðar síðan i lög, sem soðinn er úr vatni, ediki, sykri og ávaxtalit. (Hve mikið er haft af þessu hverju fyrir sig fer eftir * Ofninum var lýst með rnynd í 7. árg. af »Hlín«. Þeir eru komnir víða, og þykja alstaðar mesta metfje.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.