Sunna - 01.03.1933, Qupperneq 26

Sunna - 01.03.1933, Qupperneq 26
186 S U N N A (Sýnishorn af rilgerðum barna). íslenzka vikan. Merki Jslenzku vikunnar". Ullarsokkar. Margt þarf að gera áður en sokkurinn er tilbúinn. Fyrst er ullin tekin af kindinni, svo er hún þvegin. Svo er kún kembd og spunnin, og síðast er prjónað úr bandinu, sem á þennan hátt verður til. Áður fyr var allt prjónað í höndunum, en nú er farið að nota vélar til þess, og er það mjög gott, því að það sparar bæði tíma og erfiði. Sokkarnir eru mjög mismunandi. Sumir eru mjög þykkir 03 stórir, og eru kallaðir togsokkar og eru hafðir utan yfir aðra sokka. Það er sjálfsagt fyrir menn, sem vinna einhverja útivinnu á vetrum, að hafa þá. Ullarsokkar eru sjaldan notaðir í kaupstöðum, því að þar ganga ungar stúlkur og flestar frúr i silki- og ísgarnssokkum. 'Ullarsokkar eru því notaðir meira í sveitum. íslendingar ættu að nota meira af innlendum sokkum en þeir gera, því að með því geta þeir sparað að senda peninga 4il annarra landa, fyrir það, sem þeir geta sjálfir búið til. Edda Kvaran (12 ára), Austurbæjarskóla Reykjavíkur.

x

Sunna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.