Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 8

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 8
2 D V O L Kaupendur, sem flestir binda Dvöl inn, óslca mjög margir eftir að fá færri og stærri hefti. Það sé þá hægara að halda þeim saman. Og af- greiðslunni sparar það mikla vinnu. Eins og áður hefir verið getið, eru það einkum æskumennirnir í landinu, sem hafa tekið Dvöl vel, bæði með því að senda henni efni og nýja kaupendur. Síðast, alveg nýverið, sendi t. d. ung og gáfuð sveita- kona í A.-Húnavatnssýslu Dvöl nöfn 5 nýrra kaupenda, piltur í Árnes-" sýslu fjögurra o. s. frv. Dvöl vill vinsamlegast mælast til þess við les- endur sína, sem óska henni góðra og langra lífdaga, að þeir reyni að senda henni nöfn eins eða fleiri skilvísra áslcrifenda, og það helzt nú framan af árinu. — Gott samstarf milli lesenda og útgefenda eykur ánægjuna og eflir möguleikana til þess að Dvöl geti verið bezta tíma- rit landsins, eins og hún á helzt að vera, og að hún hafi vandlátasta og stærsta lesendahópinn. Útgef endurnir vinna að því, að svo megi verða, m. a. með því að láta Dvöl vera allra tímarita og bóka ódýrasta, saman- borið við lesmál. Er góðfús lesari beðinn að athuga með samanburði, hvort hér sé ekki rétt farið með. Það virðist svo að mjög margir menn og þar á meðal þeir, sem framarlega standa í deilumálum dagsins og berast þar á banaspjót, — fagni því að fá einhvern reit, þar sem þeir geti mætzt og frætt þaöan og skemmt öðrum á ýmsan hátt. Sá reitur vill Dvöl vera. Þegar vel er aðgætt, eiga allir menn talsvert sameiginlegt, og það meira en flestir gera sér Ijósa grein fyrir. Það fer ekki eftir flokkum, stjórnmála- eða trúmálastefnum, að menn sækjast eftir ýmsum nautn- um, sem draga niður á við, svo sem áfengisnautn, tóbalcsnautn o. fl., og að þeir horfa þá eklci mikið í sex lcrónur á ári til að fullnægja þeim. Því fer betur, að margt er einnig göfgandi og fræðandi í listum, skáld- skap og margskonar fróðleik, sem margir menn úr öllum stéttum og flokkum hafa nautn af og við nánari kynningu hjálpar þeim til meiri þroskunar. Fyrsta boðorð Dvalar er að flytja sem mest af því, sem bókhneigðir, fróðleiksfúsir og listelslcandi menn hafa almennt ánægju af að njóta, hvaða sérflokk eða stefnu, sem þeir annars aðhyllast. Að svo mæltu vill Dvöl færa lesendum sínum beztu óskir um gæfusamt og starfsríkt ár 1937.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.