Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 15

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 15
D V O L FLÆKINGUR Hann eigrar um sirœtin, það er hans fag og úilit hans minnir á sorgarlag. Menn líia á hann eins og Iiðinn dag eða ljóð, sem að enginn kann. Og þegar þeir ganga honum hjá þá horfa þeir tlækingsganninn á sem hugsi þeir um það með þakklæti þá að þeir séu meiri en hann. liann er ofi á kvöldin inni á bar og úi í portum á næturnar, hann glímir kannske við glugga þar og gerir í rúðu skarð. En heppnin hans reynisí handasein því hjariað er eins og broiin grein — þá er honum draslað upp í siein eða austur á letigarð. Svo efiir mánuð þá fær hann frí, þá fer hann á barínn enn á ný. þar helzf var æfin örlíiið hlý þegar andúðin hjariað skar. Þar líia þeir á hann eins og mann, og ekkert er beira fyrir hann. Því alsiaðar gegn honum umgengnin brann af ókunnugleik, nema þar. Hann er einn í göfunnar ös og dyn. Hann á ekki lengur bróður né vin. Hann veii, að þeir mefa misiökin meíra en sjálfan hann. I augum hans lífsins sorg ég sé. Og svipurinn minnir á fölnað iré, sem eitt og varnarlausi úi af hné og aldrei sinn jarðveg fann. Oísli H. Erlendsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.