Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 50

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 50
44 D V O I. annars ritar laglega, hefir tak- markaðri sýn yfir hin óendan- lega breytilegu viðhorf lífsins. — Höfundurinn er mjög ungur, hefir auðsjáanlega litla lífs- reynslu, en hinsvegar mjúkláta í’ithöfundarhæfileika. Skuggarn- ir af bænum er saga sveita- drengs, sem enginn virðist kæra sig um, og dæmi slíks þekkjum við öll. Sagan er snoturlega skrif- uð, tilþrifalítil og gallalítil. Höf- undurirm getur því miður ekki hreinsað sig af því að vera of á- berandi háður áhrifum annars þekkts íslenzks rithöfundar, og er það ekki neitt einsdæmi á þessum tímum meðal ungra höf- unda, en því meiri ástæða fyrir þá, sem hæfileika hafa, að var- ast slíkt. Ól. Jóh. Sigurðsson hefði gott af því að fara í hákarlalegur, símavinnu eða síld norður á Siglufjörð nokkur ár, til þess að kynnast fleiri þáttum í lífi þess íslenzka alþýðufólks, sem hann hefir hug á að skilja sem bezt. Honum væri og óhætt að vei’a dálítið sérstæðari og ákveðnari í persónulegum rithöfundarskoð- unum sínum, jafnvel þótt það kynni að ýfa hárin á einum eða öðrum. Það hefir sjaldnast orð- ið minnst úr þeim rithöfundum, sem mest hefir verið deilt um í upphafi. Ritfærni hans er vel þess virði, að hann neyti hennar Óskelfdur og víkki sjóndeildar- hring sinn út yfir sveitina heima, til aukinna verkefna. Persónurnar í Skuggarnir af bænum' eru allar sennilegar, en engin framúrskarandi. Þau orða- tiltæki, sem höf. leggur þeim á tungu, eru að sönnu íslenzk, gömul og góð, og samvizkusam- lega tínd þl, en þau eru tileink- uð persónunum af handahófi og skapa enga sérstæða svipi. Bezta persóna sögunnar er unga stúlk- an Sigrún. Þrátt fyrir smávægis gönuskeið, eru víða snjöll grip í lýsingum á hugsanalífi hennar. Áður hefir höfundurinn sýnt, að honum er lagið að skrifa um og fyrir börn og unglinga. „Kynslóðir koma“ eftir Hen- r»k Thorlacius er frumsmíð og ber ýms einkenni þreifandi byrjandans. Höfundurinn sér ýmislegt athugavert við þá ver- öld, sem við lifum og hrærumst í, vill koma víða við og gagn- rýna sem mest. En við það verð- ur sóknin slitrótt. Sagan er of lausbyggð, lepandinn fær grúa af fólki upp í hendurnar, sumt hverfur óðara aftur, annað fæv dálítið lengri sprett, unz það verður að víkja fyrir nýjum per- sónum. Fastan þráð og skarpar línur vantar til þess, að þeir sprettir, sem annars eru í bók- inni, fái notið sín að fullu. Svo kemur Stefán Jónsson með „Konuna á klettinum“, tólf sög- ur. gtefán hefir alloft látið til sín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.