Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 51

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 51
D V o L heyra í tímaritum, bæði í bundnu og óbundnu máli og hef- ir oltið á ýmsu. Fyrir stuttu birti hann smásögu í Skinfaxa, — „Prófið“ — sem er vel þess virði að henni sé gaumur gefinn. — Hefði hann gjarnan mátt láta hana fljóta þarna með. Af þessum tólf sögum mun „Tólf ára strákur“ verða einna þyngst á metunum. Hygg ég, að fæstir verði ósnortnir af sam- úð með litla snáðanum, er vegna fátæktar heimilisins fær ekki að gefa bróður sínum afmælisgjöf. Svo grætur hann, „þessi litlji kæruleysingi, sem skældi sig framan í kennarann og kastaði snjó í lögregluna“. „Snjór“, „Septemberdagur“, „Konan á klettinum“ og „Það varð svona einhvern veginn“ eru allar mjög þokltalegar smásög- ur. „Mannleg fullkomnun“ minn- ir fullmikið á aðra íslenzka smá- sögu, er birtist fyrir nokkrum ár- um. En að öllu samanlögðu má góðs vænta af höfundinum með auknum þroska. Það verður ekki hjá því kom- izt að benda höfundinum á að vanda betur til prófarkalesturs- ins næst, sem í þetta sinn er nánast sagt mjög misheppnaður. Þá er næst fyrir hendi að snúa sér að „Rauðum pennura II. sem út komu fyrir jólin. Sú bók hefir sérstöðu að því leyti, að hún er út gefin í ákveðnum pólitískum tilgangi. Þrátt fyrir 4$ það er efni hennar að miklu leyti skáldskapur, sögur og kvæði. — Vona ég því, að háttvirtir lesend- ur haldi taugaró sinni, þótt drep- ið sé á efni hennar, enda mun lítið skoðanaöryggi fylgja því að hræðast ákveðnar bókmenntir. Á þingi Rauðra penna mætast yxir tuttugu rithöfundar, eldri og yngri, innlendir og erlendir. Kennir þar því margra grasa. H. K. Laxness ríður á vaðið með „Kafla um tvö skáld“, úr skáld- sögunni „Ljós heimsins“. Kafl- inn er fágað verk, ber vott um vaxandi yfirvegun og þroska skáldsins. Þá ber að nefna „Hernaðarsögu blinda manns- íns“ eftir Halldór Stefánsson, góða smásögu. Fleiri sögur eru og í ritinu. Af kvæðum má nefna „Tröllið á glugganum" eftir Jó- hannes úr Kötlum. Jóhannes er í stöðugri framför, en vafasamt er, að jafn rímhagur maður og hann breyti til batnaðar með því að yrkja hálfrímað eða ó- rímað. íslenzk þjóð er fastheld- in á rímið, hitt verður henni seint samgróið. Af öðrum kvæð- um eru m. a. þýðingar eftir Magnús Ásgeirsson, hinn vinsæla ljóðaþýðanda. Af öðru eftirtektarverðu í rit- inu má nefna „Vetrardvöl á Mosfelli í Gönguskörðum“ eftir Theódór Friðriksson, „Hver er þá minn náungi?“ eftir frú Aðal- björgu Sigurðardóttur, og „„Sér- kenni kristindómsins“ í guðfræði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.