Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 47

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 47
D V Ö I. og hið sama. Og með því að éta líkami þessara manna, tileink- uðu menn sér dularmátt guð- dómsins. Ekki er kunnugt um, áð Azteker-flokkurinn hafi iðk- að mannakjötsát á annan hátt. Af sömu eða mjög líkum á- stæðum var það mannakjötsát, er tíðkaðist á Fidji'eyjunum. Þá er mannakjötsát, sem staf- ar af því, að mannakjöt kvað vera ljúffeng fæða. — Það er mannakjötsátið í allri sinni nekt — án allra málsbóta. Ekki er með öllu óhugsanlegt, að eitt- hvað af þessari tegund manna- kjötsáts sé þannig til komið, að við þátttöku í hinu trúarbragða- lega mannakjötsáti, hafi fólki farið að þykja mannakjöt gott og síðan tekið að afla sér þess til fæðu. Enn má tilgreina mannakjöts- át nánar, t. d.: 1) Gamlir og lasburða með- limir ættarinnar eru étnir, vegna þess, að menn vilja ekki sjá fyr- ir þeim lengur. Og með því að éta þá er talið, að þeir komi fram í ættinni aftur. 2) Elskaður eða virtur látinn maður er étinn. Yerknaðm’inr líkist hér frekast virðulegri og viðhafnarmikilli jarðarför. Hiá ýmsum afríkönskum þjóðflokk- um 'voru höfðingjarnir ávallt heiðraðir á þennan hátt. 3) Hinn dauði er étinn til þess að koma í veg fyrir ofsóknir af hálfu anda hans. Þetta er aðal- 41 lega gert við dauða óvini. Menn telja hyggilegt að éta a. m. k. einhvern hluta af líkama manns, sem þeir hafa myrt. Því ganga má út frá því sem vísu, að andi liins myrta manns sé morðingj- anum óýinveittur og ber því nauðsyn til að gera hann óskað- legan. Menn tileinkuðu sér með þessu líkama og sál hins myrta og gerðu hann að hluta af sjálf- um sér. 4) Nokkrir þjóðflokkar í Afríku átu óvini sína, þegar þeir vildu hæða þá. Loks hefir þess orðið vart, að líkami skuldu- nauts féll í hendur lánardrott- ins, sem ekki hafði fengið fjár- muni sína endurgreidda. í þessum fjórum fyrrnefndu dæmum, var aðeins lítili hluti hins látna étinn, eins og til að tákna athöfnina. Hjá nokkrum þióðflokkum voru helgisiðirnir jafnvel það breyttir, að menn snertu aðeins líkami hinna dauðu með brauði, sem síðan var étið. fiatta-þjóðflokkurinn á Su- matra hefir nokkra sérstöðu með- al mannætanna. Hann er kom- inn á tiltölulega hátt menningar- stig, hefir t. d. sitt eigið ritmál og bókmenntir, en iðkar, eða a. m. k. iðkaði til mjög skamms tima mannakjötsát. Hjá honum er refsað fyrir vissar tegundir glæpa með því, að líkami glæpa- mannsins er étinn. Yanþekking hvítra manna á sálarlífi og siðum hinna frpm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.