Dvöl - 01.01.1937, Side 15

Dvöl - 01.01.1937, Side 15
D V O L FLÆKINGUR Hann eigrar um sirœtin, það er hans fag og úilit hans minnir á sorgarlag. Menn líia á hann eins og Iiðinn dag eða ljóð, sem að enginn kann. Og þegar þeir ganga honum hjá þá horfa þeir tlækingsganninn á sem hugsi þeir um það með þakklæti þá að þeir séu meiri en hann. liann er ofi á kvöldin inni á bar og úi í portum á næturnar, hann glímir kannske við glugga þar og gerir í rúðu skarð. En heppnin hans reynisí handasein því hjariað er eins og broiin grein — þá er honum draslað upp í siein eða austur á letigarð. Svo efiir mánuð þá fær hann frí, þá fer hann á barínn enn á ný. þar helzf var æfin örlíiið hlý þegar andúðin hjariað skar. Þar líia þeir á hann eins og mann, og ekkert er beira fyrir hann. Því alsiaðar gegn honum umgengnin brann af ókunnugleik, nema þar. Hann er einn í göfunnar ös og dyn. Hann á ekki lengur bróður né vin. Hann veii, að þeir mefa misiökin meíra en sjálfan hann. I augum hans lífsins sorg ég sé. Og svipurinn minnir á fölnað iré, sem eitt og varnarlausi úi af hné og aldrei sinn jarðveg fann. Oísli H. Erlendsson.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.