Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 16

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 16
10 1) V o L Guðshugmynd nútímans J ó n Eypórsson veðurfræðingur, flutti eftirfarandi ræðu í trúmálaumræðum Útvarpsins 2. apríl s. I. ár. Vöktu ýmsar pær útvarpsræður talsve.rt mikla athygli, pó að cinna mest muni pað haía verið ræður hins unga guðíræðings Mágnúsar Runólfssonar, sem nokkuð almennt var álitinn koma fram sem fulltrúi núverandi guð- fræðisdeildar Háskólans. — liæða séra Benjamíns Kristjánssonar, er hann flutti við petta lækifæri, heflr nú verið prent- uð í einu tímaritinu, svo að J. E. pötti meðfram pessvegna rétt að birta sína ræðú líka, en hún er að nokku leyti andsvar til sr. B. Kr. eins og menn sjá, pegar peir lesa hana. Þó að Dvöl yfir- leitt vilji sneiða hjá ádeilum, mun hún með gleði ljá rúm kurteislega skrifuðum rökræðum, um hugpekk efni, eins og hér er um að ræða. í fyrsta frarnsöguerindinu tók séra Benjamín Kristjánsson sér fyrir hendur að skilgreina horn- stein trúarbragðanna — guðs- hugmynd nútímans — m. ö. o. þær hugmyndir, sem hann telur að upplýstur guðstrúarmaður geri sér um tilveru guðs og eig- inleika nú á dögum. Og skilgreining hans er m. a. þessi: „Guð er í raun og veru aðeins nafn, sem vér gefum lífi al- heimsins í víðtækustu mynd“. •— Og ennfremur segir hann: „Vís- indamenn þeir, sem halda að þeir séu vaxnir upp úr guðs- trúnni, verða samt sem áður að standa andspænis þessum veru- leika og skíra hann einhverjum nöfnum. Þeir nefna hann e. t. v. alheimsorkuna, en hvað er það nema annað nafn á guði almátt- ugum“. Það er nú ekki mín ætlun eða • mitt hlutverk að fást um það, þótt þessi guðshugmynd sé æði ólík því, sem á sinni tíð var haldið að' mér og mörgum fleir- um í Helgakveri, eða — þeirri guðshugmynd, sem yfirleitt er boðuð í kirkjum landsins. Séra Benjamín minnir að því leyti á hnappasmiðinn í Pétri Gaut, að hann hefir tekið hinar gömlu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.