Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 30

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 30
24 D V Ö I. N Surtshellir Tröllaborgin brenndu reist úr grjóti, byggð a£ reginkrafti náttúrunnar, við hamför elds, með ægilegu róti við öllu pví, er slríða vildi möti. Luktust hrauni bálsar, vötn og runnar. í hörðum fjötrum gufa bundin bíður, bólgnar fljótið, ólgar, kraumar, sýður, breytir stefnu, áfram liðast, líður, leitar hafsins, práir faðmlög unnar. Dimmi geimur, grafinn ertu í jörðu, griðastaður fyrrum útlaganna; peim léðir skjól í hríðarveðri hörðu hetjum, löngum Frelsi sitt er vörðu ’ íyrir lofi og lögum byggðarmanna. Einn er að koma eða pá að fara, augu döpur gegnum myrkrið stara, pað liggur pungt á öllu eins og mara, inn pótt seilist hendur bjartra fanna. Hraunið kölnar, gufa úr læðing Ieysist, leitar útTum hverja rifu og sprungu, með orgi og hvæsi upp í loftið geysist, ölmast grjótið, brotnar, fellur, reisist. Eimur byltir bjargi gríðarpungu. Mjmdast hellar, margir saman falla; munnar lokast urð og brunnum salla, en nokkrir standast eldraun pessa alla, undir leynasl mosagrárri bungu. í lágum skúta, skák í geimnum víða, í skinnstakk maður ornar sér við glæður Reykjarbrælu undan augun svíða. útlaginn má ílestar raunir líða. % Töpuð æra, týndir vinir, bræður. Um raka veggi logans glampar leika, ljötir skuggar eins og draugar reika, Ijós og myrkur birta vofu bleika, blakurkenndur hugur sýnum ræður. Þú sem gröfin geymir, ðimmur, kaldur, gamli Surtur, marga leyndardóma. Veit ei neinn, hve pú um óraaldur ert að mörgum glæpum saklaus valdur. Tunga pín ei drepin er úr dróma. Hvelfing óslétt, nöguð tímans tönnum, tárin fellir yfir grjóti í hrönnum. Tign þín slcoðuð er af mörgum mönnum, málin fjarskyld björgin endurhljóma. Aðalsteinn Halldórsson frá Litlu-Skógum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.