Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 41

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 41
D V O L 35 til mestu skapraunar, að Kristín var ekki lengur á þeirra bandi. Þvert á móti. Umhyggjan fyrir Leonoru, ásamt samvizkubitinu, hafði breytt skoðunum hennar þannig, að nú átti hún enga ósk heitari en þá, að Charles kæmi aftur heim. Og eftir því sem tím- inn leið, gerði þessi ósk hennar það að verkum, að henni fannst sér þykja vænna um drenginn en allt annað hér á jörðu. Og hún fór hátíðlega pílagrímsför til Stokkhólms í því skyni að láta málafærslumánn ættarinnar semja erfðaskrá, og arfleiddi Charles Louis Holcker einnig að sínum hluta eignanna. Hún sagði ættingjunum frá þessu og heift- in sauð í þeim, þó að þeir létu ekki á því bera. En fljótlega gátu beir talið kjark í sjálfa sig: Þetta aðskotadýr og afstyrmi hafði nú verið fjarverandi í túi ár. — Það var fullkomlega ó- hætt að gera ráð fyrir því, að hann kæmi aldrei aftur. — Heyrðu, góði. hvísluðu beir hver að öðrum. Þessi voðalega styriöld hefir mikið á samvizk- unni. Allur sá ótölulegi fjöldi skipa, sem farizt hefir með allri áhöfn. Ef Charles væri á lífi, hefði hann áreiðanlega látið eitt- hvað frá sér heyra. En enginn hefir frétt af honum öll þessi ár. Hann er áreiðanlega dauður. Og beir reiknuðu í flýti, hve mikill hluti af eignum svstranna k<emi í hlut hvers þeirra, Þeir hugsuðu á þessa leið: Ég skal hafa einhver ráð með að koma því þannig fyrir, að eg fái silf- urborðbúnaðinn. Eða: Húsgögn- in úr stóra salnum skal ég ná í, að mér heilum og lifandi, ég hefi alltaf haft ágirnd á þeim. Stundum sat Leonora tímun- um saman við gluggann sinn í Austurvík — gluggann, sem vissi út að þjóðveginum — starði út veginn — og beið. Hún var orð- in þunnleit og .andlitið hálf- gagnsætt og vonleysissvipur yfir augum hennar. Annars var svip- ur hennar undurfagur, á tvítugri stúlku hefði hann verið kallaður töfrandi. Nefið var stutt — nærri því um of — og munnurinn lík- lega heldur stór til þess að geta talizt fullkomlega fagur, sam- kvæmt fegurðarkröfum þeim, er ríktu í ungdæmi hennar. Munn- vikin sveigðust upp á við, það var ekki laust við, að svipur hennar til munnsins bæri vott um nautnaþrá. En hið mjúka. Ijósa hár hennar var jafn fag- urt, hvaða tímabil, sem miðað var við, því að það lifði sínu eig- in lífi, hafið yfir stundartízku og misjafnar fegurðarkröfur. Þannig Isat hún við gluggann og horfði út á veginn og beið eftir honum. sem hún vonaði að kæmi. Ef til vill er ekki rétt að segja, að hún hafi vonað, — hún aðeins beið, og að lokum varð eftirvænting hennar svo sterk, að það var eins og sál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.