Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 48
42 I) V Ö L stæðu þjóða, er enn svo mikil, að alls ekki er fullupplýst um alla þá helgisiði, sem eru í sambandi við mannakjötsátið, eða unnt sé að skera úr því æfinlega, hvort um er að ræða álirifamiklar at- hafnir eða aðeins mannakjötsá; vegna mannakjötsins. Það, sem nú hefir verið sagt um mannakjötsát, á aðallega við um mannætur í Mið- og Vestur- /fríku. En annað aðalheimkynni marinætanna eru eyjarnar, sem við einu nafni nefnum Suður- hafseyjar, þ. e. a. s. allar stærri og minni eyjar í Kyrrahafinu og austurhluta Indlandshafs, milli Austur-Indlands og Ástralíu. — Allir frumbyggjar þess- ara eyja voru að meira eða minni leyti mannætur. Suður- hafsbúar átu óvini sína og iðk- uðu mannakjötsát af ýmsum trúarlegum ástæðum. Malajar átu mannakjöt vegna þess, hve ijúffengt það var. Margir hinna frumstæðu þjóð- flokka eru nú að falla úr sög- unni, ekki hvað sízt þeir, sem fúsastir voru til að tileinka sér og taka upp siði og háttu Ev- rópumanna. Hinin íhaldssamari, þeir, sem enn lifa í sínu nána samlífi við náttúruna og hafna siðmenningunni í lengstu lög, eru lífseigastir. En mannakjötsátið er að hverfa, þetta viðbjóðslega mannakjötsát, sem á óskipta fyr- irlitningu okkar og andúð. En þrátt fyrir alla andúðina, finnst Til Þuru í Garði Pykknar í lotti, þyngir sjó, þýtur í ösp og turu. — En eyru mín tá aldrei nóg at orðinu trá Puru. G. St. Eftirfarandi bréf barst Dvöl norðan úr Skagafirði nýiega og er það áframhald á pví, sem á undan er komið, milli Skagíirðinga og Þuru í Garði, eins og lesendur Dvalar s. 1. ár kannast við: Til Þuru. Það er von að pú sért leið og pig sé tarið að langa. hafirðu lengi setið seið sveininn villta að tanga. Bylurinn pyrtti’ að bera pér bóndans heita vanga. — Fimmta tuginn yfir er erfið jómfrú-ganga. Svo mun Mtur sólin hlý sveipa hlíð og dranga; bæði svört og blá á ný ber á greinum hanga. Skagfirðingur. okkur það nærri því hlægilegt, þegar við fréttum um trúboðann eða landkönnuðinn, sem endaði æfi sína í maga mannætanna. — Það er fyrst, þegar þetta athæfi snertir okkur eitthvað sérstak- lega óþægilega, að andstyggðin má sín meira en það broslega- (Heimildir að mestu eftir Otto Liitken). Valdimar Jóhannsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.