Dvöl - 01.01.1937, Page 54

Dvöl - 01.01.1937, Page 54
46 D V ö L Héraðsskólarnir Nýtt ársrit Viðar heitir nýtt tímarit, og hefir Dvöl nýlega verið sendur fyrsti árgangurinn. Þetta er Árs- rit íslenzkra héraðsskóla og er ritstjóri þess Þóroddur Guð- mundsson kennari að Eiðum. Undanfarið hafa ýmsir héraðs- skólanna gefið út sérstök rit, en nú sameinast þeir um þetta eina rit og ætla að gefa það út fram- vegis, allir í sameiningu, ásamt Eiðaskóla. Það er Félag héraðs- inu, sem kvalið er mönnum til skemmtunar suður á Spáni. Þrátt fyrir það stendur hann föstum fótum í íslenzkri mold, er ,,góð- ur drengur, og bundinn fast við sína heimahaga, í hjarta sínu alla sína daga“, eins og hann yrkir sjálfur í minningu bónda- manns. ,,Til þín, Mekka“ og „Hin gömlu jól“, eru bæði einkenn- andi fyrir stefnu skáldsins — ef hægt er að tala um stefnu í þessu sambandi. ,,í sólskini“ sömuleið- is. Tökum þar til dæmis: Jörð, þú ert allt! Þú ein ert stór, þú ert ástin í dýrðlegum mætti. Við gengum þakklát vorn þrönga stig og alþýðuskólakennara, sem hef- ir forgöngu um útgáfuna. Ritið er tæpar 200 bls. í nokkru minna broti en Dvöl. Það ey mest skrif- að af kennurum héraðsskólanna og nokkuð af nemendum þeirra. Einnig eru þarna ritgerðir eftir alþingismennina Jónas Jþnsson og Ásgeir Ásgeirsson. Lesmál í þessu riti er fjöl- breytt og margur fróðleikur um héraðsskólana. En langmest er um þúsundir sumra og vetra — og trúðum aðeins á þig — á þig, við þekkjum ekki annað betra. Gott kvæði er og „Kyssti mig sól“, sem bókin heitir eftir. Þar segir höf. m. a.: Því blaðmjúkra birldskóga bíður lauffall og sorg, og vorhuga þíns bíða vökunætur í vetrarins hljóðu borg. Við gluggann frosna þú grætur. Guðmundur Böðvarsson hefir sýnt með bók þessari, að enn er hægt að yrkja nýjum, ferskum hreimum við barm íslenzkrar foldar, enn eru næg efni og ó- lúð form fyrir hendi, sem bíða íslenzkra skálda. Kwrl Strand.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.