Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 55

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 55
D V O L 49 þó um Núpsskólann og er það í tilefni af 30 ára starfsafmæli hans. Er þar margt hlýlegt og vel sagt í garð þess skóla, en tæplega þó mikið um of. Núps- skóli hefir undir stjórn ágætis- mannanna sr. Sigtryggs Guð- laugssonar, sem stofnaði hann og starfrækti lengi með ein- stakri fórnfýsi og dugnaði, og síðar Björns Guðmundssonar, sem stýrir skólanum nú, — ver- ið sá vermireitur manndóms og dyggða á þroskabraut æsku- fólks þess, er hefir sótt hann, að annar eins mun tæplega hafa fundizt hér á landi síðustu ára- tugina. — En þegar nefndir eru skólastjórar Núpsskóla, væri ó- réttlátt að nefna ekki a. m. k. Kristinn Guðlaugsson, er verið hefir sfem hægri hönd þeirra, við skólann frá byrjun. Jólhannes 1 Davíðsson, isem skrifar aðalsögu Núpsskólans í Ársritið, segir á einum stað: ,,Mun það eigi ofmælt að nem- endur skólans — — — —hafi yfirleitt þótt bera skólanum mjög góðan vitnisburð“. Yitnisburður sá hefir ekki ein- göngu verið falinn í ummælum þeirra nemenda, sem teótt hafa skólann og ást þeirri og virð- ingu, sem þeir hafa jafnan borið til hans, heldur líka verkum þeirra og framkomu. Sá, er þetta ritar, veitti því m. a. athygli — og hafði oft orð á því — fyrir meira en 20 árum síðan, að ung- ir menn, sem væru nýbúnir að vera á Núpi, bæru nokkuð al- mennt af öðrum æskumönnum í háttprýði, félagsskap og áhuga fyrir góðum málefnum. — Þeir höfðu auðsjáanlega orðið fyrir sterkum áhrifum til góðs við skólaveru sína að Núpi. Síðan ég kynntist ungum Núp- verjum hefir mér jafnan verið það ljósara, hve héraðsskólarnir geta haft mikil og bætandi áhrif á nemendur sína. Og m. a. vegna þess, hve áhrif skólanna geta verið sterk og góð, er það sér- staklega raunalegt, að ágætir vinir héraðsskólanna tala um að útiloka þá unglinga frá að ko'm- ast þangað, sem þeim finnst að séu á villigötum í ýmsum skoð- unum sínum. Ef af slíku .yrði, myndi það helzt bitna á hreinskilnustu og djörfustu unglingunum, sem hefðu þessar ,,villuskoðanir“. — Hinir myndu fremur leyna þeim og fara í gegnum skólana. Hafi skólarnir — og eins önnur menn- ingarviðleitni — heilbrigða fræðslu, gott félagslíf og örv- andi áhrif til dáða og þroskunar að bjóða, þá er það mín skoð- un, að flest sæmilegt æskufólk komi með í hópinn. Það fari svo frá skólanum þroskaðra og heilbrigðara í skoðunum heldur en þegar það kom í skólann. Því skólarnir eiga engu síður að vera uppeldisstofnanir heldur en fræðslustofnanir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.