Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 70
64
D V O L
En svo glennti hún allt í einu
upp augun og starði útundan
sér með þjáningarsvip; hún vatt
sér úr faðmi hans og hvíslaði:
„Sjáðu!“
Ashurst sá ekkexd nema skín-
andi bjartan lækinn, daufa
skímuna á runnanum, glitrandi
beykitrén og bak við þau hæð-
ina, sem hillti upp í tunglsljós-
inu. Fyrir aftan sig heyrði hann
hvíslað, og það var sem orðin
frysu á vörum hennar:
„Vofan,!“
„Hvar? “
„Þarna-----hjá steininum —
undir trjánum!“
Hann stökk yfir lækinn, æst-
ur í skapi, og stiklaði í áttina
til beykitrjánna. Hún hefir séð
ofsjónir í myrki-inu! Hvei'gi
neitt að sjá. Hann ruddist yfir
stórgrýti og gegnum þyrnirunn
og hrasaði. Hann tautaði og
bölvaði og samt var harin sjálf-
ur ekki laus við geig. Heimska!
Fjarstæða! Svo kom hann aftur
að eplatrénu. En hún var far-
in. Hann heyrði grísina rýta. —
Svo var hliðinu lokað. I staðinn
fyrir hana var nú aðeins þetta
gamla eplatré. Hann lagði hand-
legginn utan um stofninn. Þetta
í staðinn fyrir sveigjanlega lík-
amann hennar! Grófgerður mos-
inn við andlit hans í staðinn
fyrir mjúka vangann hennar;
aðeins ilmurinn dálítið svipaður,
eins og skógarilmur. Og yfir
honum og í kringum hann virt-
Kýmnisögur
Mikið frost.
Kaupstaðardreng hafði verið kom-
ið fyrir á sveitabæ. Einn kaldan og
dimman vetrarmorgunn var hann
sendur út í peningshús til þess að
leggja reiótygi á hest. í myrkrinu
náði hann í ku, en honum gekk ekki
greiðlega að koma beiziinu yfir haus-
inn á henni. »Ertu ekki að verða
búinn að þessu?« var kallað innan
úr stofunni. »Eg get petta ekki«,
hrópaði drengurinn, »eyrun á hest-
inum eru beingödduð«.
***
Kandídat nokkur var í fæði hjá
sjálfum sér að öðru leyti en pví, að
hann keypti hádegismat á matsölu-
húsi.
Hánn var mjög sparsamur og borð-
aði pví lítið fyrir hádegi, til pess
að hafa peim mun meiri matariyst
við hádegismatborðið.
Venja hans var að koma einum
klukkutíma ot seint í mat.
Að síðustu varð matsölukonan
preytt á honum og sagði honum upp.
»Hvers vegna gerðuð pér petta?«
spurði kandídatinn undrandi.
»Eg skal segja yður pað,« sagði
matsöiukonan. » stað pess að koma
kl. tólf og borða fyrir einn, pá komið
pér kl. eitt og borðið fyrir tólf.«
ust blómin anda og ljóma, bjart
ari í t'unglsljósinu og meira lífi
gædd en nokkru sinni fyrr.
Frh.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Vigfús Guðmundsson.
Víkingsprent