Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 71

Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 71
D VÖL 229 Þeir geta einnig að miklu leyti séð hvað gerist, þegar hún er að verki. En þeir vita ekki ennþá, hvers vegna þessir hlutir gerast. Árið 1913 sannaði þýzkur læknir, að mikill skyldleiki var með blað- grænunni og hinum rauðu lit- frumum blóðsins. Blóðfruman er samansett úr vef af kolefni, vatns- efni, súrefni og köfnunarefni ut- an um kjarna eða eind af járni. Blaðgrænufruman er sett saman af svipuðum vef utan um kjarna af „magnesium“. Þegar sólargeisli fellur á lifandi laufblað eða jurt, fara skyndilega að gerast hinir furðulegustu hlut- ir. Frumur úr vatni og kolsýringi inni í plöntunni taka að sundrast. Rétt sem snöggvast skilur hver þessara fruma aðeins eftir örlitla vatnsögn og lífvana lofttegund. En á næsta andartaki hefir krafta- verkið skeð og þessi efni hafa breytzt í lifandi vef. Plantan and- ar frá sér súrefni, sem endurlífg- ar andrúmsloftið, og hún um- breytir aflinu, sem hún fangaði, í sykur og kolvetni og safnar þeim saman. Efnafræðingarnir geta sundrað frumum á svipaðan hátt og blað- grænan og sólargeislinn og þó með erfiðismunum. En það gerist ekk- ert meira. Það kviknar ekkert líf. Vísindamennirnir hafa skipt með sér verkum. Sumir rannsaka blað- grænuna sem hinn mikla fangara afls og efnis og möguleikann á því, að eftirlíkja starf hennar með til- Svör viö ,,IIvcr sagði“ 1. Glúmur Óleifsson við Þjóstólf fóstra Hallgerðar langbrókar. 2. Atli, húskarl Njáls, við Kol, verkstjóra Hallgerðar. 3. Rannveig á Hlíðarenda við Sigmund hvíta. 4. Gunnar á Hlíðarenda við Njál. 5. Mörður Valgarðsson, er Gunnar og Otkell börðust. 6. Skarphéðinn Njálsson við Hrapp. 7. Víga-Glúmur við Vigdísi Þórisdóttur, en hann vó Sigmund Þorkelsson, bónda hennar. búnum tækjum, vélrænum og efnafræðilegum útbúnaði. Aðrir rannsaka hana frá líffræðilegum og lækntsfræðilegufn sjónarmið- um. Vísindastofnun við háskóla einn í Bandaríkjunum (Temple Uni- versity, Pa.) þykist hafa komizt að kyngikrafti blaðgrænunnar sem græðilyfs. Þykir þar sannað, að „upplausn“ hennar (chloron- phyll) feli í sér máttuga eiginleika til þess að styrkja og mynda sell- ur og lífvefi mannslíkamans og gera hann hæfari til þess að ráða niðurlögum sýkla og standast á- rásir þeirra. Þeir telja, að blað- grænulyf, sem borin hafa verið í opin sár eða dælt í innvortis mein- semdir, hafi sýnt þann árangur, að ástæða sé til að gera sér mikl- ar vonir um lækningamátt þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.