Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 63

Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 63
D VÖL 221 Fýsti mig að Flatey halda, fœöuskortur kunni valda, morgunbyr í mastur falda megn aö Gjögrum innan reið, hugurinn ferjar hdlfa leiö. Snögg á móti snérist alda snœrð af norðanvindi; veit á neyð vakurt byrjað yndi. Rymbu svelja rak af Núpum, rumdi þrek í hlunna slúpum, vesturfjarða vogs af djúpum vagn að Þönglabakka skreið, Hugurinn ferjar hálfa leið. Grímur tvœr í griðahjúipum gáfu þar hlunnindi. Veit á neyð vakurt byrjað yndi. Þriðja dags vér þaðan snerum, þrumdi lóð af bylgju hverum, austur senn til eyjar rerum, andhœf þótti kvikan breið.------ hugurinn ferjar hálfa leið. För að Laugarfaðmi þverum fögnuð trúi ég myndi. Veit á neyð vakurt byrjað yndi. Staka. Rénar móður, vœrðir víns verida raun að botni. Hýrnar sjóður hjarta míns, hafðu laun af drottni. Nýársósk. Magni þér mundir fögnuð, misserin pig kyssi, hossi mánuðir hressing, happið vikna klappi. Dilli dagar allir, digni ei stunda signing, mót þér hlœi mínútur, móment livert auki sóma. Með forskrift til S. J. — Brot. — Alfabetið uppteiknað ungri veiganift ég sel, bið frumgetin brúður það beri sig að lcera vel. Mikils vísir mjór er títt, menntasafnið líkt um fer, það, sem grísir námu nýtt náttúrunni tamast er. Gömlum hesti gildir vart. gang aö kenna, það er mín trú, því er bezt að ungum art örugg tamin verði sú. Menntarótin mjög er beisk, miðlar sœtu blómi þó, þeim er bótin þeygi treisk þeirrar saft, er vel inndró. Hyggðu vel að hann sér allt, heyrir, dœmir, geldur laun, vondum selur kaupið kalt, kefur góðum alla raun. Trúðu því, hann tryggur er, tyftar vœgur, elskar heitt, enginn mýja megnar. þér meðan hans er fylgi veitt. Vendu þig að vera stillt, við ofkœti síður töm, friðarstigum fjœr ei villt, fáskiptin og vinnusöm. Verkadygg og viðmótshýr, vinum trygg, að jöfnuði fáum stygg, en reiði-rýr, ráðin bygg á framsýni. Elska frið, en eyra gef aldrei þeim, er hylla róg, þeirra niður sláðu slef, slíkir aka fjandans 'plóg. Hvar sem betur haga má, heldur skyldir koma fram, ekki metur œran há illkvittinna þakkar vamm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.