Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 72

Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 72
230 DVÖL 'lu ála/ ertíi áiumenm 'e ci y en f/a/n.a n — Vertu siðmenni. Láttu framkomu pína markast af góðvild og prúðmennsku. Gættu hreinlætis. Snyrtu neglur þínar og hár og haltu lík- ama þínum og klæðum eins hreinum og snoturlegum og störf þín gera þér fært.------- Taktu tillit til annarra. Mundu, að þeir eiga sama rétt til að lifa og njóta lífsins og sjálfur þú.----- Vertu réttsýnn. Gerðu sömu kröfu til sjálfs þín og annarra og takmarkaðu kröfur þínar við efni og aðstæður.------- Gerðu ekki mannamun. Hinum fátæka og umkomulitla ber sama virðing og hinum ríka og háttsetta.-------- Vertu hófsamur. Eyddu ekki meira en þú hefir efni á. Forð- astu sterka drykki og láttu hvorki þá eða aðrar nautnir ná valdi á líkama þínum.-------- Vertu reglusamur. Ráðstafaðu tíma þínum fyrirfram og mættu á réttum tíma til vinnu eða vinarboðs. ------- Vertu kyrlátur. Forðastu fleipur og mælgi, háa hlátra og aðra hávaðasemi, óþarfar hreyfingar, busl og fikt.------ Vertu bjartsýnn. Haltu hjarta þínu opnu fyrir öllu því, sem er gott og rétt.------ Vertu siðmenni. (Þýtt úr ensku.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.