Dvöl - 01.07.1941, Side 72

Dvöl - 01.07.1941, Side 72
230 DVÖL 'lu ála/ ertíi áiumenm 'e ci y en f/a/n.a n — Vertu siðmenni. Láttu framkomu pína markast af góðvild og prúðmennsku. Gættu hreinlætis. Snyrtu neglur þínar og hár og haltu lík- ama þínum og klæðum eins hreinum og snoturlegum og störf þín gera þér fært.------- Taktu tillit til annarra. Mundu, að þeir eiga sama rétt til að lifa og njóta lífsins og sjálfur þú.----- Vertu réttsýnn. Gerðu sömu kröfu til sjálfs þín og annarra og takmarkaðu kröfur þínar við efni og aðstæður.------- Gerðu ekki mannamun. Hinum fátæka og umkomulitla ber sama virðing og hinum ríka og háttsetta.-------- Vertu hófsamur. Eyddu ekki meira en þú hefir efni á. Forð- astu sterka drykki og láttu hvorki þá eða aðrar nautnir ná valdi á líkama þínum.-------- Vertu reglusamur. Ráðstafaðu tíma þínum fyrirfram og mættu á réttum tíma til vinnu eða vinarboðs. ------- Vertu kyrlátur. Forðastu fleipur og mælgi, háa hlátra og aðra hávaðasemi, óþarfar hreyfingar, busl og fikt.------ Vertu bjartsýnn. Haltu hjarta þínu opnu fyrir öllu því, sem er gott og rétt.------ Vertu siðmenni. (Þýtt úr ensku.)

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.