Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 64

Dvöl - 01.07.1941, Blaðsíða 64
222 DVÖL Láttu geymt f.'að leyna ber, legg í minni velgjörning, haföu gleymt úr huga þér hitt, sem þekktir ávirðing. Vertu ei blekkin, heldur holl, hœfilát og góðvikin, drag þig ekki í drengjasoll, né drykkjumanna selskapinn. Ef þú gleður, gœzkan mín! Guðs fáráðan vesaling, síðar geði svalar þín sjálfur Guð í mótlœting. Mansöngsvísur. Lyndir mér laukströnd lundhœg um kvöldstund, hugurinn lifnar lijá henni. Spönn vefja víf kann, vinn ég í hvert sinn lófatak að Ijá henni. Vissan á ég vilkoss, ef vers hefi ég til þess tölur mínar að tjá henni. Ör dafnar ást hýr, œrunni þó kœr, meðan skemmta má henni. Vetrarvfsur. Sumarið þegar situr blítt sólar undir faldi, eftir á með eðlið strítt andar veturinn kaldi. Felur húm hið fagra Ijós, frostið hitann erfir, vœn að dufti verður rós, vindur logni hverfir. Lýðum þegar lœtur dátt lukku byrinn mildi, sínum hug í sorgarátt sérhver renna skyldi. Um þá drambsömu. Þegar höfðings hatturinn liallast þeim í vanga. gruns er ’mér í sama sinn svo muni dyggðin hanga. Viffurstyg-gð ofdrykkjunnar. Brennivins drykkja bönnuð brýtur grið, heiftum flýtir, skaðar vit, skerðir heiður, skúfar dyggð, hrœsni ljúfust, ergir lán, eignum fargar, œrir geð, losta ncerir, deyðir sál, Djöfulinn gleður, Drottins réttindi spottar. Augu manns öll aflagar, eyrnanna deyfist lieyrnin, málið í munni þvœlir, meinar styrkleika beinum, hokinn líkama hrekur hnjótandi byltur Ijótar; útbíar allt ágœti ölvaðra. Fari hún bölvuð. Útfararminning. — Brot. — Allt hefir umbreyting, að skipun forlaga, sœkir án tafar heims um liring, hvað til síns uppruna. Skúrin, sem draup í dag, dregur sig loftið í, samgróin ský með svoddan slag senn gefa dögg á ný. Eins hvað á jörðu óx, aftur til jarðar snýr: eikur, sáð, runnar, aldin plógs, ormar og gjörvöll dýr. Mynduð af jarðar mold, manneskjan er til sanns, því verður liðið hennar hold að hníga til upprunans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.