Dvöl - 01.04.1942, Side 9
D VÖL
87
Nagraimai* vorfr í vestri
Eltir Árna Óla, blaðainann
Q VO SEGIR LANDNÁMA, að „frá
Snæfellsnesi, þar er skemmst
er, er fjögurra dægra haf í vestur
til Grænlands“. Skemmsta leiðin
frá Snæfellsnesi, yfir Grænlands-
haf, er til Angmagsalik, sem er þar
gegnt, en þó litlu norðar. Þar munu
vera um 1600 sjómílur á milli. Er
Þar skemmst á milli byggða á ís-
landi og Grænlandi, og er það
sumra manna mál, að á miðju
hafi megi í góðu skyggni sjá hina
töfrandi fögru fjalljötna, Hvítserk
°g Snæfellsjökul, sinn til hvorrar
handar. Svo kveður skáldið Einar
^enediktsson í Ólafs rímu Græn-
lendings:
Hilli landið, mannsýn má
mælast Ægis-rásin.
Milli stranda heilsar hjá
Hvítserk Snæfellsásinn.
íslendingar þekkja lítið til næstu
hágranna sinna þarna í vestrinu,
°g því mun ég nú segja nokkuð
trá lífi þeirra og venjum.
*
hað eru nú nær 60 ár síðan
hanski landkönnuðurinn Gustav
■Holm kom til Angmagsalik og hafði
har vetursetu. Og það eru nær 50
síðan nýlendan var stofnuð
bar.
Gustav Holm var fyrsti hvíti
maðurinn, er kynntist þeim kyn-
stofni Skrælingja, sem á heima á
þessum slóðum, því að fram til þess
tíma hafði verið talið ófært að
sigla þangað, Kynstofninn var þá
á hraðri leið til þess að verða strá-
dauða. Sáust þess alls staðar glögg
merki, að þjóðflokkurinn hafði
verið mörgum sinnum mannfleiri
áður. Um það báru glöggast vitni
óteljandi kofarústir meðfram
ströndinni. í sjálfum Angmagsalik-
firðinum, þar sem lífsskilyrðin
voru bezt — þar er frjósemi einna
mest um þessar slóðir, loðnuveiði,
mikið um sel og bjarndýr á vissum
tímum árs — höfðu íbúarnir ekki
þrek til þess að berjast við hina
hörðu náttúru. Þar voru nú aðeins
eftir 225 hræður, sem bjuggu í sjö
húsum. En þarna voru rústir af 40
húsum, sem Skrælingjar sögðu, að
menn hefðu áður búið í samtímis.
Þó er Angmagsalikfjörðurinn að-
eins lítið svæði af þeirri strand-
lengju, sem Skrælingjar höfðu
byggt þarna áður. Er talið að
byggðin hafi einu sinni náð sunnan
frá Umivík, sem er á 64. stigi norð-
urbreiddar, norður að Kangerd-
luksuak, sem er á 68. stigi norður-
breiddar. Er bein lína milli þessara
tveggja staða um 600 kílómetrar.
Ströndin sjálf er mörgum sinnum