Dvöl - 01.04.1942, Síða 9

Dvöl - 01.04.1942, Síða 9
D VÖL 87 Nagraimai* vorfr í vestri Eltir Árna Óla, blaðainann Q VO SEGIR LANDNÁMA, að „frá Snæfellsnesi, þar er skemmst er, er fjögurra dægra haf í vestur til Grænlands“. Skemmsta leiðin frá Snæfellsnesi, yfir Grænlands- haf, er til Angmagsalik, sem er þar gegnt, en þó litlu norðar. Þar munu vera um 1600 sjómílur á milli. Er Þar skemmst á milli byggða á ís- landi og Grænlandi, og er það sumra manna mál, að á miðju hafi megi í góðu skyggni sjá hina töfrandi fögru fjalljötna, Hvítserk °g Snæfellsjökul, sinn til hvorrar handar. Svo kveður skáldið Einar ^enediktsson í Ólafs rímu Græn- lendings: Hilli landið, mannsýn má mælast Ægis-rásin. Milli stranda heilsar hjá Hvítserk Snæfellsásinn. íslendingar þekkja lítið til næstu hágranna sinna þarna í vestrinu, °g því mun ég nú segja nokkuð trá lífi þeirra og venjum. * hað eru nú nær 60 ár síðan hanski landkönnuðurinn Gustav ■Holm kom til Angmagsalik og hafði har vetursetu. Og það eru nær 50 síðan nýlendan var stofnuð bar. Gustav Holm var fyrsti hvíti maðurinn, er kynntist þeim kyn- stofni Skrælingja, sem á heima á þessum slóðum, því að fram til þess tíma hafði verið talið ófært að sigla þangað, Kynstofninn var þá á hraðri leið til þess að verða strá- dauða. Sáust þess alls staðar glögg merki, að þjóðflokkurinn hafði verið mörgum sinnum mannfleiri áður. Um það báru glöggast vitni óteljandi kofarústir meðfram ströndinni. í sjálfum Angmagsalik- firðinum, þar sem lífsskilyrðin voru bezt — þar er frjósemi einna mest um þessar slóðir, loðnuveiði, mikið um sel og bjarndýr á vissum tímum árs — höfðu íbúarnir ekki þrek til þess að berjast við hina hörðu náttúru. Þar voru nú aðeins eftir 225 hræður, sem bjuggu í sjö húsum. En þarna voru rústir af 40 húsum, sem Skrælingjar sögðu, að menn hefðu áður búið í samtímis. Þó er Angmagsalikfjörðurinn að- eins lítið svæði af þeirri strand- lengju, sem Skrælingjar höfðu byggt þarna áður. Er talið að byggðin hafi einu sinni náð sunnan frá Umivík, sem er á 64. stigi norð- urbreiddar, norður að Kangerd- luksuak, sem er á 68. stigi norður- breiddar. Er bein lína milli þessara tveggja staða um 600 kílómetrar. Ströndin sjálf er mörgum sinnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.