Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 35

Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 35
D VÖL 113 Sæ-Taó hiiB fagra — Kínversk áNtarsaga Irá 15. öld — Jón Helgason þýddi OPYRÐU MIG, hver hún hafi verið, Sæ-Taó hin fagra? í meira en þúsund ár hefir þotið í trjánum yfir kumli hennar. Laufið hvíslar þeim nafn hennar, er leggja hlustirnar við hjali þess. Margskiptar, vaggandi trjágreinar, hvikulir sólskinsblettir og flökt- andi skuggar, andvarinn, ljúfur eins og návist konu, óteljandi villiblóm — allt hvíslar: Sæ-Taó. En þótt heyra megi nafn hennar hvíslað, þá skilur enginn trén. Þau ein muna daga Sæ-Taó. En kínversku fræðaþulirnir frægu, Kíang-Kó-jin, sem á kvöldin segja áfjáðum áheyrendum ævafornar munnmælasagnir gegn fárra skild- inga sögulaunum, gætu samt sem áður sagt þér eitthvað um hana. Þú gætir líka lesið ýmislegt um hana í bók, sem heitir „Kin-Kó-Ki- Kóan“, en á okkar máli myndi kölluð „Dularfullir viðburðir fyrr og síðar“. Af öllu því, sem skráð er í þá bók, er sögnin um Sæ-Taó ef til vill furðulegust. Fyrir fimm hundruð árum, á dögum Hán-Vó keisara, sem var hijög kynstór, af ætt Mings, bjó úr, sem mikið mætti tala um. En hér skal staðar numið. víðfrægur og dyggðaríkur mennta- maður, að nafni Tín-Peló, í borg verndarvættarins Kvan-tsjó-fú. Tín-Peló þessi átti einn son, fríð- an pilt. Enginn var honum fremri að þekkingu, líkamlegu atgervi né háttprýði meðal æskumanna á sama reki. Og hann hét Mín-Væ. Þegar pilturinn var á 18. sumri, bar svo til, að faðir hans, Peló, var skipaður umsjónarmaður hinn- ar almennu fræðslustofnunnar í borginni Tsjín-tó. Þangað fluttist Mín-Væ með foreldrum sínum. í grennd við borgina bjó auðugur maður og tign, voldugur embættis- maður landsstjórnarinnar, Tsjang að nafni. Hann vildi fá tilhlíðileg- an kennara handa börnum sínum. Þegar hinn tigni Tsjang frétti um komu hins nýja umsjónarmanns fræðslustofnunarinnar, bauð hann honum til sín og vildi þiggja af honum ráð í þessu máli. Bar saman fundum þeirra Mín-Væs,og er hann hafði rætt við hinn mannvænlega son Pelós, réði hann hann til sín sem heimiliskennara. Þar eð bústaður Tsjangs var nokkrar mílur utan við borgina, þótti bezt henta, að Mín-Væ byggi hjá húsbónda sínum. Tók því ungi pilturinn saman þær pjönkur, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.