Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 52

Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 52
130 D VÖL inn riðaði og datt um koll með dynk miklum ... þótt skrítið megi virðast, alltaf í sama horninu ... niður í gjallhrúgu, sem brakaði í við fallið. Karlinn þreif í hálsmál- ið á treyju hans og lét kné fylgja kviði,með svohljóðandi yfirlýsingu: „Ef húsbændurnir færöu mér bara mat, mundir þú aldrei komast héðan!“ Á þenna hátt varð það ljóst, að kröftum karls hafði ekki hrakað, ef þeir þá ekki beinlínis höfðu vax- ið. Karlinn hló dátt, brá ekki þeim vana sínum að gefa smiðnum digr- an, góðan vindil, og labbaði síðan hægum skrefum leiðar sinnar ... í ljómandi skapi. Þessi saga endurtók sig á hverj- um morgni. En fyrr en varir getur það komið á daginn, að hinn græni og gróskumikli meiður hamingj- nnar sé fúinn í sárið, frauðkennd- ur stúfur. Hamingjuórarnir geta virzt byggðir á bjargi, en í raun- inni hangir hamingjan á veiku hálmstrái ... hún fýkur út í veður og vind við fyrsta gustinn, og í staðinn hefst hinn venjulegi sorg- arleikur lífsins, sem frá alda öðli hefir farið fram og verið settur á svið á kostnað þess, sem í hlut átti ... einmitt innan múra þessara hamingjuloftkastala .... Örlagastund próventukarlsins í fornfálega bænum var runnin upp. Járnsmiðurinn samanrekni flutti, einhverra hluta vegna, í annað byggðarlag. Áður en það yrði, bundust þeir um það fastmælum, hann og karlinn, að reyna með sér í síðasta sinn í heyhlöðunni á bæn- um. Karlinn hugði gott til hólm- göngunnar, og það var vandi smiðs- ins á hverjum degi, sem guð gaf, að eggja hann til þess með minni- háttar andmælum og eforðum .. glíma við hann .. fara halloka .. detta í gjallhrúguna . . og fá svart- an, ljúffengan vindil. En svo sveigðist samtalið á þá lund, að á- kveðið var að þeir tækjust fang- brögðum einu sinni ennþá. Það var gengið til hlöðunnar, og nú bar það við, sem átti sér ekkert fordæmi: Smiðurinn handsterki senti próventukarlinum upp á hey- stabba. „Nú er kaffið drukkið og vindl- arnir reyktir!" sagði smiðurinn og gekk út. Byltan sú arna braut vitanlega ekkert bein og marði engan vöðva. En það, sem var karlinum öllu öðru dýrmætara og nauðsynlegra, hafði molast mélinu smærra. Hinir fávísu gátu hlegið, en eigi að síður hafði hér einn lokaþáttur lífsins verið leikinn til enda .. þegar alls var gætt, engu síður sorglegur og átak- anlegur en hver annar. Sorgarleik- ir lífsins eru með ýmsu móti. Karl- inn var ekki maður til að lifa leng- ur. Hvort hann hefir kannske, áður en þetta bar við, efazt um mikilleik krafta sinna, er ekki vit- að. En nú hafði hræðilegt, skamm- arlegt og sundurkremjandi atvik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.