Hlín - 01.01.1942, Page 30

Hlín - 01.01.1942, Page 30
28 Hlin mun flestum sýnast að hann hafi verið næsta fagur. En hvernig er hann nú? Þegar menn renna auganu á hinn íslenska kvenbúning, eins og hann er farinn að verða um mestan hluta íslands, og bera hann saman við fornöldina og miðöldina, þá slingur heldur en ekki í stúf. — Margir halda, að bún- ingnum sje smám saman breytt í öllu til hins betra frá því sem áður var, en því fer fjarri, og sýnir búningurinn sig sjálfur, og það með, að hinar íslensku konur hafa ver- ið næsta misvitrar í þessu efni. Það er nú fyrst, að vilji menn spyrja hver búningur sje tíðkaður um mestan hluta íslands, þá er það hin vand- asta spurning úr að leysa, því að hann er sinn á hverjum staðnum og hvorki íslenskur né útlendur um mikinn hluta landsins. Hvað hefur oss nú hlotnast í stað hinná gömlu, þjóð- legu og fögru búninga? Fyrir hinn þjóðlega fald, sem Freyja sjálf bar, eftir því sem hin gömlu kvæði vor kenna oss, höfum við fengið hatta, sem í sniði varla líkjast neinu, sem konur hafa bor- ið fyr eða síðar. — Fyrir hina gömlu kyrtla, eða hina út- saumuðu og fagurlega lögðu treyju, hefur okkur hlotnast treyja og kjólar með alls konar afkárasniði, sem afmynda hinn kvenlega vöxt með öllu móti. — Fyrir höfuðdúkinn gamla, er kominn herðaklútur eða Hamborgarsjal, sem nær langt ofan á bak, og sem einungis á við í kulda og regni, en ekki til skarts. — Og fyrir hinn útsaumaða kyrtil eru komin kjólaslytti og pils úr útlendri skræpu, sem hvorki er skjól nje hald í. Fyrir hin fögru silfurbelti liöfum vjer fengið silki- og klæðisbönd, sem bæði eru ónýt og verðlaus. — Auk þess gera margir víða um landið sjer að skyldu að eyða öllum gömlum silfurbeltum og öðru kvensilfri, hversu merki- legt sem er, en láta gullsmiðina bræða upp brjóst- og herðaskildina, festarnar, koffrin, laufaprjónana, erma-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.