Hlín - 01.01.1942, Page 49

Hlín - 01.01.1942, Page 49
Hlin 47 Ingibjörg var fædd 28. maí 1875 á Marðarnúpi í Vatnsdal. — Hún var af góðum, húnvetnskum bænda- ætturn, ólst upp á ágætu heimili, í hópi gáfaðra og glæsi- legra systkina, sem öll hafa unnið dáðríkt starf í þessu þjóðfjelagi, þó Guðmundur landlæknir markaði dýpst spor í þjóðlífinu um langt skeið. Ung var Ingibjörg manni gefin, Jóni Guðmundssyni á Torfalæk, þau giftust árið 1901, og á Torfalæk bjuggu þau æ síðan og gerðu garðinn frægan. Þau eignuðust 7 syni og ólu upp 2 stúlkur. A heimilinu vann Ingibjörg sem aðrar góðar hús- freyjur og mæður þessa lands hafa unnið fyr og síðar, en það er ekki sama hvernig starfað er, hvernig sam- starfið gengur og livað ávinst. — Hjer var unnið af lífi og sál, af þrótti, festu og kærleika, glaðværð og bjartsýni. Samvinna hjónanna var með afbrigðum góð, þau störf- uðu sem einn maður. Jeg sá þau lijón nokkrum sinnum saman, bæði heima hjá sjer og á mannamótum. Altaf fanst mjer það vera líkara að þarna væri nýtrúlofað fólk á ferð en öldruð hjón. — Ingibjörg varð aldrei gömul, það gerði lífsgleði hennar og trú á menn og málefni. — Það er gott að eiga sem flest af því fólki. — Þessvegna var æfinlega svo gott að vera návistum við Ingibjörgu á Torfalæk. — Þessvegna var hún líka sjálfkjörinn foringi, þegar konur fóru að lmgsa til l'jelagsskapar í sveit sinni. Það leysti hún af hendi sem önnur störf sín með dugnaði, samviskusemi og bjartsýni, enda varð henni jafnan að trú sinni í þeim efnum sem öðrum. — Ingibjörgu var líka falið að vera í fræðslunefnd sveitar sinnar. Hún var og kjörin formaður Sambands húnvetnskra kvenna. — Bæði kvenfjelagið og Sambandið komu mörgum þörfum málum í framkvæmd í Ingibjargar stjórnartíð með að- stoð annara góðra kvenna. Vinir Ingibjargar og sveitungar, sem mæla eftir hana látna, láta sjer sjerstaklega tíðrætt um, hve heimili þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.