Hlín - 01.01.1942, Page 92

Hlín - 01.01.1942, Page 92
90 Hlin bjargabrúnunum eins og blæjum, eða gnauðið í lágróma öldunum við fjörurnar, og bina margbreyttu söngva fuglanna og mál dýranna, sem aldrei er jafn glaðvært og á vorin. En það heyrast líka margar raddir frá ræðustóli nátt- úrunnar á haustin og veturna, þó þær sjeu ekki cins glaðlegar og á vorin. — Hin hugumblíða ró, er andar að okkur frá náttúrunni á kyrrum haustkvöldum og huliðsmál snjókornanna, er þau fyrst byrja að falla, iiafa margt að segja okkur, en þó er ekkert eins áhrifamikið frá þeim ræðustóli eins og heiðríku vetrarnæturnar með þeirra óútmálanlegu bátign og yndisleik, eins og skáldið kemst að orði: „Þegar heiðríka nóttin er hljóðlát á férð, fyrir henni er þá líkt og jörðin ki'júpi" — og „Þótt um helga þagnarleið þreyti vor jörð sitt dimma skeið, og enga rödd og ekkert hljóð uppheimaljósin sendi þjóð, skynsemi vorrar eyrum undir allar hljómar um nætur- stundir lofsöngur þeirra, ljóminn hreinn: Lifandi Drott- inn skóp oss einn.“ Þó jeg hafi tekið þetta efni til umræðu, veit jeg, að þið eruð mjer þar að öllu leyti jafnsnjallar og sumar fremri í því að tileinka ykkur kenningarnar frá ræðustóli nátt- úrunnar, en þó langar mig til að segja ykkur dálítið, sem jeg dró út úr þeim kenningum nýlega, eftir að jeg hafði lesið sögu eftir íslenskt skáld, er það nefnir: „Guð- inn, sem deyr“. — Það er frásögn um gamlan bónda, sem býr einhversstaðar nyrst á landinu við harðindi og haf- ísabreiður. Hann er með fleirum á ferð sunnan af landi með lífsbjörg handa mönnum og skepnum, og þegar þeir, í hálftómri hlöðu, eru búnir að taka úr sjer hroll- inn með svolitlu brennivínstári, fer hann að segja yngra manni, sem með honum er, hugsanir sínar. — „Mjer finst,“ segir hann, „að á liverju þessu kalda og bjargar- lausa vori deyi eitthvað innra með mjer, eitthvað, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.