Hlín - 01.01.1942, Síða 126

Hlín - 01.01.1942, Síða 126
124 Hlin Grænu þökin. íslensku konur! Býr ekki enn í hugum ykkar aðdáun og ást á grænu, grónu húsaþökunum? — Þau voru svo fögur, hlý og laðandi, þegar grasið sveigðist og bylgj- aðist eins og ímynd svellandi æskukrafta. — En eins og allt, sem er gott og fagurt, þarf að hlúa að þeim með verndandi hönd. — Sjáið því um, að breitt sje yfir ný þök viður eða stórgerð hey. Það hlífir gróðrinum fyrir sólbruna og skrælnun. Látið ekki nýþakin hús standa opin, þá skrælnar þakið fyr. Til þess að torfþekjur sjeu fallegar og traustar, þurfa þær að vera vel gerðar í fyrstu, og svo vel hirtar. Það þarf því að vanda vel alla gerð þeirra, bera vel áburð undir ysta þak og ofan á líka, vel og oft. Gæta þess, að þau grói sljett og vel. Þá geta þau orðið traust og hlý — Skepnur mega ekki troða þökin. — Jeg veit vel, að ykkur eru fast í minni gömlu, leku hús- in, og er það ekki undarlegt, en þau voru oft illa gerð og illa hirt. Þeir tímar gætu komið, að hyggilegt væri að búa sem mest að okkar efni og okkar húsagerð, og altaf þurfa að vera til mörg hús á sveitabæ, önnur en íbúðarhúsið, eng- um má standa á. sama um útlit þeirra. Því ávarpa jeg ykkur, íslenskar konur, að jeg álít að smekkur ykkar og umhyggja ráði og eigi að ráða, ekki svo litlu um útlit og hirðingu húsanna, utanbæjar einnig. Flestar konur hafa það á tilfinningunni, að í þeirra verkahring er að hafa auga með öllu sem fegrar, hlúa að því sem vanþrífst, og minna á það, sem aðrir gleyma. Sveitakona.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.