Hlín - 01.01.1942, Blaðsíða 134

Hlín - 01.01.1942, Blaðsíða 134
132 Hlín börn, svo það væri gott ef Heimilisiðnaðarfjelagið gæti bætt úr því. Við höfum leigt dýrt húsnæði s. 1. ár, hjer er erfitt að fá hú§- næði, sem er hentugt, en við þurfum einhversstaðar að eiga sama- stað til þess að geyma okkar verkefni og koma saman til vinnu. — Við fáum styrk úr bæjarsjóði (200 kr. á ári), og svo höfum við fengið styrk (150 kr.) frá Sambandi íslenskra heimilisiðnaðar- fjelaga. Fjelagið hafði vefnaðarnámsskeið s. 1. vetur og var þar ofið margt fallegt og nytsamlegt. Við reynum að halda í horfinu, en það er erfitt að fá unnið eins og nú standa sakir. Og ekki líst mjer á, ef frú Guðrún Hartmann, okkar mesta stoð í fjelagsskapnum, flytur úr plássinu, hún hefur haldið þessu lifandi og starfandi, með sínum dugnaði. A. Aí Hjeraði er skriíað: — Hjer um pláss hefur verið mikil ullar- vinna í vetur, bæði á heimilin og svo söludót, sem Kaupfjelagið tekur. Aðallega mun það hafa verið millifatapeysur og sokkar handa setuliðinu. S. Frá Heimilisiðnaðarijelaéi Fáskrúðsfjarðar: — Alt það sem við vinnum getum við selt hjer á staðnum og fullnægjum oft ekki eft- irspurninni. Einkum ganga vel út allskonar barnaföt og nærföt handa sjómönnum, að jeg ekki tali um grófa leista og stoppteppi. Teppin er sú vara sem við höfum mest upp úr að selja, en við er- um að verða í vandræðum með tog í þau, því fólk er komið á lag með að nota sitt tog sjálft í leista og fleira. — Við kembum togið í teppin í stólkömbum. Nú erum við að hugsa um að fá okkar einhverja hjálparvjel við vinnuna. Ætli það væri ekki gott að fá sjer vjel, eins og litlu kembivjelina, sem þú komst með frá Ame- ríku? — Við áttum kost á að fá 15 þráða spunavjel og notuðum hana lítilsháttar, en hún er gömul og erfið og við kaupum hana líklega ekki. — Ef til vill ættum við að reyna að ná í einn rokk- inn frá Sigurjóni í Forsæti, en þá er rafmótorinn, sem þarf að fylgja og sem er svo tilfinnanlega dýr. Það eina, sem við höfum gert ennþá fyrir almenning, er að innleiða handavinnuna í Barnaskólann, og hefur það gefist vel, en það eru aðeins stúlkubörn, sem hennar njóta, en vonandi verður bætt úr því á næstkomanda vetri. Fjárhagur fjelagsins er dágóður. Það er búið að borga þá skuld, sem skapaðist við að senda stúlkuna, sem kennir við barnaskól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.