Melkorka - 01.03.1958, Blaðsíða 17

Melkorka - 01.03.1958, Blaðsíða 17
(111) lykkjur eru á prjóninum; prjónið því n;est r yfir 1 og br yfir br unz handvegurinn er eins hár og hand- Vegurinn á bakinu. Fellið nú af, handvegsmegin, ö lykkjur -4 sinnum, 6 (7) lykkjur tvisvar og 7 einu sinni. l’rjónið stuðlaprjón (kragann) áfram um 7')4 (8t/j) sm. I'ellið af. — Takið upp 29 lykkjur í gegnuin fyrstu umf. kragans og prjónið 81 (80) lykkjurnar, sem geymd- ar voru. 1. umf.: 81 (86) br, *1 r, 1 br* 11 sinnum, 1 r. ~. umf.: I br, 1 r, 1 br, *1 r, 1 br* í næstu 2 lykkjum, *1 r, 1 br* 12 sinnum, 81 (86) r. Prjónið áfram eins og sagt er fyrir um hina hliðina frá f (fimmtu umf.), en lesið umferðirnar aftnr á bak; í stað þess að prjóna 2 saman er fallegra að taka 1 lykkju óprjónaða fram af prjóninum, prjóna hina næstu og steypa óprjóntiðu lykkjunni yfir; enn fremur er byrjað að fella af fyrir handveg í 33. umf. í stað 32. umf. Ermin: Fitjið upp 76 (80) lykkjur; 11(4 sm stuðla- prjón. Aukið í 10 (12) lykkjum með jöfnu bili, prjónið slétt og aukið í I lykkju í upphafi og enda 8. hverrar Umf. þangað til 12-1 (130) lykkjur eru á prjóninum. l’rjónið áfram unz ermin mælist 45 sm; fellið af 6 (7) lykkjur í byrjun næstu 2 ttmf., prjónið þá 2 saman í upphafi og enda 5 unif., því næst aðeins í réttu umferð- uiHim þangað til 68 (70) lykkjur eru eftir. Nú er fellt :if á eftirfarandi hátt, alltaf í byrjun umf.: 2 lykkjur í fjórum umf., 3 lykkjur í 6 iimf., 4 lykkjur í 4 umf„ 5 lykkjur í 2 umf. Fellið afganginn af í einu lagi. Hin ermin er prjónuð eins. Saumið saman peysuna, festið kragann scinast. PEYSA Á UNGLINGA Stærð: brjóstvidd: 88 (91) 94, lengd alls 60 (64) 68, ermalengd 55 (58) 61 sm. Efni: 500 (550) 600 gr (29 r lykkjur á prjónum nr 3 = 10 sm.), prjónar nr 3, en nr 2(4 í snúningana. Munstrið (10 lykkjur): 1. umf.: 2 br, 6 r, 2 br. 2. umf.: 2 r, 6 br, 2 r. 3. umf.: 2 br, 1 r, víxl th (prjónið •iðra lykkju á undan hinni fyrstu, sleppið báðum af prjóninum í senn), víxl tv (eins, en takið aftan í aðra lykkjuna), 1 r, 2 br. 4. umf.: = 2. umf. 5. umf.: 2 br, Víxl tb. 2 r, víxl tv, 2 br. 6. umf.: 1 r, 8 br, 1 r. 7. umf.: I br, vixl th tvisvar, víxl tv tvisvar, 1 br. 8. og 10. umf.: =6. umf. 9. umf.: I br, I r, vfxl th, 2 r, víxl tv, 1 r, 1 hr. II. umf.: = 7. umf. 12., 14., 16. og 18. umf.: = 2. tnnf. 13., 13. og /7. umf.: = 1. umf. Bak: filjið upp 132 (136) 140 lykkjur og prjónið 3 s>n stuðlaprjón, atikið í 14 lykkjum í síðustu umf. Nú ct' skipt um prjóna, teknir nr 3 og prjónað þannig: 16 (18) 20 lykkjur slétt prjón, *10 lykkjur í munstri, 16 lykkjur slétt* endurtakið frá * til * og endið á 10 lykkjum í munstri, 16 (18) 20 lykkjum slétt prjón. Þegar alls er búið að prjóna 38 (II) 44 sm, eru hand- vegir myndaðir með því að fella af 5, 2, 2, 1, 1 lykkju í upphafi umferðar báðuni megin. Við 58 (62) 66 sm er farið að fella af á öxlunum, fyrst 10 (11) 12 lykkjur báðum megin, því næst 6 lykkjur í upphafi hverrar um- ferðar þangað til eftir eru 44 (46) 48 lykkjur, fellið af. Framstykki: fitjiö upp 132 (138) 144 lykkjur og prjónið eins og á bakinu, nema byrjið og endið á 16 (19) 22 lykkjum. Ef menn vilja hafa vasa er farið þann- ig að (á réttri umf. um 10 sm frá uppfitjuninni): 16 (19) 22 r, prjónið næstu 26 lykkjur með bandspotta í öðrum lit, slítið bandið og prjónið þær aftur og hinar næstu 62 lykkjur, eins og nninstrið segir til; því næst 26 lykkjur með bandspotta og þær prjónaðar aftur eins og áðan, og umferðin út. (Vasarnir eru prjónaðir þegar framstykkið er búið: mislita bandið dregið úl og lykkjurnar scttar á prjóna nr 3; á neðri lykkjunum er prjónað 3(4 sm sluðlaprjón, á hinum efri slétt prjón um 10 sm). Þegar framstykkið mælist 35 (38) 41 sm er jiví skipt í miðjunni; prjónið vinstri hlið fyrst og takið úr 1 lykkju við miðjuna í 4. hverri umf. (alls 22 (23) 24 skipti). Við 38 (41) 44 sm er handvegurinn myndað- ur með því að fella af 5, 2, 2, 1, 1 (6, 2, 2, 1, 1) 7, 2, 2, 1, 1 lykkju. Við 58 (62) 66 sm er fellt af á öxlinni: fyrst 10 (11) 12 lykkjur, því næst 6 lykkjur á hverri réttri umf, 5 sinnum. Hægri hlið eins, en öfug. Ermi: fitjið upp 74 (80) 86 lykkjur, prjónið 6 sm stuðlaprjón, aukið í 10 lykkjum í síðustu umf. Nú er prjónað II (14) 17 r, *10 lykkjur munstur, 16 r* endur- M EI.KORKA 17

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.