Melkorka - 01.11.1958, Side 7
var 74 ára. Eitthvert árið þar á eftir heim-
sótti kvikmyndastjarnan Greta Garbo
Selmn Lagerlöf. Þær voru hrifnar hvor af
annarri. Kvikmyndastjarnan sagði: Hugsa
sér að ég skuli sitja hér lieima hjá Selmu
Lagerlöf, og skáldkonan virti fyrir sér þetta
forkunnarfagra andlit og skrifaði í dagbók
sína: Gaman að hún skuli vera svona fal-
leg. Fyrsta stóra kvikmyndahlutverkið sem
Greta Garbo fékk var í Gösta Berlings sögu.
Margar af skáldsögum Selmu hafa verið
kvikmyndaðar, Ökukarlinn nú í þriðja sinn.
Okukarlinn fjallar um endurlausnarkraft
ástarinnar. Selma trúði á liið yfirnáttiirlega.
Þessi rólega og liyggna skálddrottning var
sannfærð um að æðri máttur stýrði penna
hennar. Þess vegna tók hún þeirri oft og tíð-
um öfgafullu hyllingu, sem hún hlaut sem
jafn sjálfsögðum hlut og hún hefði verið
þjóðhöfðingi. Það er sagt, að hún hafi ekki
átt auðvelt með að koma fyrir sig orði og
ekki verið mikill ræðuskörungur. Það kvað
aldrei mikið að henni í sænsku Akademí-
unni, sem hún sat í frá 1914, og lieldur
ekki í öðrum nefndum og félögum, þar sem
hún hafði verið skipuð bókmenntalegur
ráðgjafi. En hún gat náð fullkomnum tök-
um á áheyrendum sínum. Rödd hennar og
vermlenzkt málfar höfðu sérkennilegt seið-
magn og persónuleikinn var svo sterkur, að
hún vann áheyrendur á sitt band, hvort
sem hún talaði yfir biskupum eða kvenrétt-
indakonum. Hún var alltaf Iiinn mikli ó-
viðjafnanlegi sagnaþulur ognúþegarhundr-
að ár eru liðin frá fæðingu hennar og átján
ár síðan hún dó eru lesendur hennar sann-
færðir um, að margar af sögupersónum
hennar muni lifa jafn lengi og hið prentaða
mál.
Skáldið Selma Lagerlöf
Eftir Sigrlði Einarsdóltur frd Munaðarnesi
Það er ekki ætlnn mín að skrifa um
sænsku Nóbelsverðlaunaskáldkonuna Sehnu
Lagerlöf frá bókmenntalegu sjónarmiði, jrví
til þess hef ég enga þekkingu og er heldur
enginn bókmenntafræðingur.
En ég minnist jtess frá æskudögum mín-
um að Jrað hefði þótt mikið á vanta í góðan
bókaskáp, ef þar hefði ekki mátt lesa með
gylltum stöfum á svörtum kili úr mjúku
skinni nafn Selmu Lagerlöf á mörgum
þykkum bindum. Á þeim tímum voru bæk-
ur hennar mikið lesnar hér á landi ekki síð-
ur en annars staðar og þá annað hvort í
danskri jrýðingu eða á frummálinu, einkum
var jiað Gösta Berlings saga, sem hún hlaut
sína fyrstu viðurkenningu fyrir og held ég
hún hafi verið meira lesin þá en Jerúsalem,
Sem hún þó hlaut Nóbelsverðlaun fyrir árið
1909 og var af mörgum talin hennar bezta
bók.
Melkorka
Á Jjeim tímum var nafn hennar víðfrægt
orðið og ]:>að að verðleikum. Hún var fyrsta
konan, sem slík heiðurslaun hlaut og hin
fyrsta í Svíþjóð. Og það má teljast athyglis-
vert að á Norðurlöndum skidi tvær konur
hafa hlotið Nóbelsverðlaun, en norska
skáldkonan Sigrid Undset hlaut Jiau 1928.
Og hvort sem orsakanna er að leita til
þess að meira kvenfrelsi og jafnrétti hafi
ríkt á Norðurlöndnm en annars staðar í
heiminum, eða að hér liafi verið um að
ræða bókmenntaðri og á því sviði gáfaðri
kynstofn en í hinum suðrænni, fjölbýlu
löndum, er ég ekki fær um að dæma. En
]:>ví aðeins fær kona notið hæfileika sinna
að hún fái til þess nokkurt frelsi.
Selma LagerlÖf var fyrr á árum kennslu-
kona og byrjaði ekki að skrifa bækur fyrr en
hún var komin á fertugsaldur. En þá kom
hún líka fram sem stórbrotinn, þroskaður
79