Melkorka - 01.11.1958, Qupperneq 12

Melkorka - 01.11.1958, Qupperneq 12
Fjölþætt og merk sýníng á uegum Æskulýðsráðs Þetla er eitt aj herbergjunum á sýningunni. Það er ris- herbergi, ætlað tveimur stúlkum. Gunnar Theódórsson húsgagnaarkitekt og stúlkur úr Kvenskútafélagi Reyhja- vikur súu um herbergið. leiks. Hinir færustu menn voru fengnir til að kenna margvíslcga tómstundaiðju. Ennfremur voru kvik- myndasýningar og listkynning. Ilinn hluti sýningarinnar, hfbýlasýningin, vakti mikla athygli. I>að voru átta unglingaherbergi btiin húsgðgnum og s,1u ;itta utigir húsgagnaarkitektar um þau. Þarna gal að lita skemmtilegar nýjungar í híbýla- prýði. Þá voru fyrirlestrar um hentugan klæðnað unglinga og var fatnaður til sýnis. Þetta er í fyrsta skipti að viðfangsefni og áhugamál æskumanna eru kynnt hér á landi og er vel, að menn eru farnir að gera sér ljóst, að ekki er nóg að fá unglingum fé i hendur og láta þá einráða um að cyða jrví. Það þarf að leiðbeina þeim i einu og öllu, til að þeir síðar geti staðið á eigin fótum. Æskulýðsráð og aðrir er að sýningunni stóðu eiga skilið heiður og þakklæti. V. D. Dagana 3. til 14. október var í Listamannaskálanum merk sýning. Það var híbýla- og tómstundasýningin Með eigin höndum. Æskulýðsráð Rcykjavíkur gekkst fyrir sýningunni í samráði við einstaklinga og félaga- samtök. Sýning þessi er einn liðurinn í fjölþættum störfum Æskulýðsráðs til að beina unglingum inn á réttar og Jrroskavænlegar brautir, en leiða athygli Jteirra frá götunni og hinum alræmdu „fssjoppum". Á sýningunni var fjöldi handunninna gripa úr basti, tágum, perlum, ísaumaðir og ofnir munir, brúður og fleira. Fjölbreytni var mikil, enda tilgangurinn að hver fyndi þar eitthvað við sitt hæfi og gæti þar valið sér tómstundastarf til gagns og gamans. Til að vekja enn betur áhuga æskumanna þeirra er sýninguna sóttu voru daglega dagskráratriði bæði til skennntunar og fróð- Nokkrar ungtingstúlkur virða fyrir sér nokkra muni á sýningunni. 84 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.