Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 12

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 12
Viðurkenningar íhróttamaður Vals Það er árviss atburður hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. íþróttamaður Vals er valinn af formönnum deilda, formanni félags- ins og Halldóri Einarssyni (Henson) sem er gefandi verðlaunagripanna. Árið 2004 var valinn í 13. sinn íþróttamaður Vals. Mikill fjöldi félagsmanna iagði leið sína að Hlíðarenda á gamlársdag og þáði veit- ingar í boði aðalstjómar. Berglind íris Hansdóttir var krýnd sæmdarheitinu Iþróttamaður Vals 2004. Berglind er 23 ára gömul. Hún er uppalin að Hlíðarenda og hefur stundað hand- knattleik með Val frá 12 ára aldri, alla tíð sem markvörður. Hún spilaði með Val gegnum alla yngri flokka og lék 30 leiki með unglinga- og ungmennalandsliðum Islands. Þá átti hún um síðustu áramót 30 leiki að baki sem markvörður íslenska kvennaliðsins í handknattleik. Berglind var valinn besti markmaður Remax-deildarinnar á síðustu leiktíð og lék lykilhlutverk í liði Vals sem tapaði með naumindum í fimm leikja úrslita- rimmu við ÍBV vorið 2004. Berglind er nú fyrirliði kvennaliðs Vals í handknatt- leik. Valsblaðið óskar Berglindi innilega til hamingju með titilinn. Grímur Sæmundsen formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.: „Valur keppti til úrslita um íslands- meistaratitil kvenna við ÍBV í maí sl. Er það í fyrsta skipti sem Valsstúlkur ná svo langt eftir að úrslitakeppni var komið á í kvennahandknattleik. Rimma Vals og ÍBV var æsispennandi eins og öllum landsmönnum er í fersku minni, en sjón- varpað var beint frá öllum leikjunum og var þetta sjónvarpefni með ólíkindum vinsælt. Má segja að þjóðin hafi verið límd við skjáinn á meðan þessir leikir fóru fram. Við Valsmenn fundum sterkt fyrir því að frábær frammistaða Vals- stúlkna gegn útlendingahersveit ÍBV afl- aði þeim og Val stuðnings langt út fyrir raðir félagsins og vakti verðskuldaða athygli á Val, þrátt fyrir að íslandsmeist- aratitillinn hafnaði ekki að Hlíðarenda. Berglind var og er lykilmaður í kvennaliði Vals og það er á engan hallað þó að sagt sé að hún hafi átt mestan þátt í frækilegri frammistöðu Vals, með því að eiga stórkostlega leiki í úrslitakeppn- inni sl. vor og þannig kórónað frábæra frammistöðu sína á síðasta keppnistíma- bili. Hún var að sjálfsögðu kjörin mark- vörður ársins í lokahófi HSI sl. vor. Berglind er glæsilegur fulltrúi Vals og uppeldisstarfs félagsins á reykvískri íþróttaæsku að Hlíðarenda." Iþrottamaðup Vals - síðustu árin 2005 ??? 2004 Berglind íris Hansdóttir, handknattieikur 2003 íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sigurbjörn Hreiðarsson, knattspyrna 2001 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna 2000 Kristinn Lárusson, knattspyrna 1999 Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna 1998 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur 12 Valsblaðið 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.