Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 13

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 13
Félagsstarf Stuðarakveðia Baldur Rajhsson og Gestur Valur Svansson Stuðarar í banastuði fyrir bikarúrslitaleik- inn við Fram sem Valsmenn unnu 1-0. Kæru Valsmenn og Stuðarar Við í stuðningsklúbbi Vals, Stuðurum, þökkum kærlega fyrir árið sem er að líða. Þetta er búið að vera frábært ár fyrir okkur Stuðara. Það eru ekki allir sem geta fagnað bikamum og öðru sæti í deild. Besti árangur Vals síðan 1988 og er það allt of langur biðtími fyrir veldi eins og Val. Stemningin hefur vaxið smátt og smátt síðan við félagamir stofn- uðum Stuðaraklúbbinn í febrúar 2004 með nokkrum valinkunnum Stuðurum. Markmið okkar var að endurvekja stemn- inguna frá 1985-1990 sem fræg var orðin og á hvers manns vömm. Klúbburinn okkar allra hefur farið ört stækkandi frá stofnun hans og bættust nú í sumar 84 nýir meðlimir. Félagsmenn Stuðara em nú 150 talsins og stefnum við á enn frek- ari fjölgun á næstu ámm. Stærsti munur á okkur Stuðumm og öðrum stuðnings- liðum er að við setjum það markmið að styðja Val í heild sinni sem félag. Núna nær stuðningurinn bæði til fótbolta og handbolta en seinna meir munum við tengjast öðmm deildum félagsins. Þess má geta að Stuðarar mæta jafnt á kvennaleiki og karlaleiki en ekki er hægt að sjá slíkan stuðning hjá öðrum félögum á Islandi. Kjarninn sem sér um stemn- inguna á pöllunum fer ört stækkandi og eru söngvar að ryðja sér til rúms í stúk- unni og sífellt bætist í kórinn á pöllunum sem og sambataktur Stuðara, en hann er orðinn vel þekktur og hafa aðrir stuðn- ingsklúbbar reynt hið sama með mis- jöfnum árangri. Það gefur okkur mikið að heyra þegar fólk tekur undir og einnig hrós sem við höfum fengið. Nú er mark- ið sett mun hærra en áður og munum við mæta til leiks í sumar tvíefldir í Laugardalinn og stemningin verður engu öðru lík, og treystum við á aðra Valsara að taka þátt í þessari skemmtun með okkur. DVD diskur um fotboltasumarið 2005 hjá Val Stuðarar eru nú að leggja lokahönd á sitt fyrsta stóra verkefni utan vallar og er það DVD diskur sem er yfírlit frá síðasta sumri og er það í fyrsta skipti sem félag á Islandi gefur út DVD mynd um árangur síns liðs. A diskinum er auðvitað fjallað um bikarinn, deildina og Evrópukeppni. Það er bæði fjallað um karla og konur. Útgáfan er stór enda erum við stórhuga. Þessi DVD mynd er skyldueign allra Valsmanna og hvetjum við ykkur einn- ig til að gefa vinum og vandamönnum þennan disk við öll tækifæri því ekkert er skemmtilegra en að sýna hvaða íslenska lið er best. Með þessum orðum endum við kveðju okkar þetta árið og óskum Völsurum og Stuðurum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. F.h. stjórnar Stuðara, Gestur Valur Svansson formaður Baldur Rafnsson meðstjórnandi studarar@valur. is Valsblaðið 2005 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.