Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 14

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 14
Sigurbjörn Hreiðarsson fyrirliði meistaraflokks karla í knattspyrnu Sigurbjörn Hreiðarsson er eini núver- andi leikmaður meistaraflokks karla hjá Val sem hefur orðið tvisvar bikar- meistari með félaginu, fyrst árið 1992 þegar Valur vann KA í framlengdum úrslitaleik og aftur sumarið 2005. I fyrri leiknum sat hann á bekknum allan tímann en í sumar var hann fyr- irliði og einn lykilmanna í Valsliðinu. Sigurbjörn hóf feril sinn á Dalvík í yngri flokkunum en hefur leikið með Val frá 15 ára aldri utan eitt tímabil sem hann reyndi fyrir sér í atvinnu- mennsku hjá Trelleborg í Svíþjóð. í þessu viðtali rifjar Sigurbjörn upp ferilinn og ræðir opinskátt um skin og skúrir hjá meistaraflokki karla hjá Val á undanförnum árum. Sigurbjörn undirritaði nýlega tveggja ára samning við Val og markmið hans er skýrt, þ.e. að landa íslandsmeistaratitli. „Markmiðið er að halda sér í standi með félagið í fyrirrúmi, ég er rétt þrítug- ur í dag og á nóg eftir og vonast til að geta spilað nokkur ár í viðbót á fullu. Mitt markmið númer eitt, tvö og þrjú er klárlega að vinna íslandsmeistaratitilinn með Val, það á ég eftir,“ segir Sigurbjörn ákveðinn. Hann telur alveg raunhæft að Valur geti ógnað FH næsta sumar ef liðið helst nokkurn veginn óbreytt og nokkrir sterkir leikmenn komi til félagsins, þá geti allt gerst. „Við fengum smjörþef- inn af sigurtilfinningu í sumar við að vinna bikarinn og auðvitað langar okkur að halda áfram á þeirri braut," segir Sigurbjöm sposkur á svip. Sigurbjöm segist vera lánsamur maður, eiga stórkostlega og styðjandi konu og tvær frábærar dætur, þriggja og fimm ára. Hann er íþróttafræðing- ur að mennt frá Laugarvatni, er grunn- skólakennari í Lindarskóla og er í vetur umsjónarkennari í 10. bekk og kann rosalega vel við að kenna ungling- um. Sigurbjöm Hreiðarsson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1975 og flutt- ist 8 ára til Dalvíkur með fjölskyldunni Sigurbjörn Hreiðarsson í nýja keppnisbúningi Valsliðsins vorið 2005. og bjó þar mótunarárin og telur sig Dalvíking. Hann segir að umhverfið á Dalvík sé æðislegt, æskufélagamir frá- náttúran hafi verið í leik og árin á Dalvík hafi verið afar góð. Hann byrjaði að æfa fótbolta með V í k i n g i en segist þar hafa verið C- liðs maður. Klaufdýrameistari á Dalvík Sigurbjöm segist hafa byrjað á Dalvík á elsta ári 6. flokki og náð miklum framförum í 5. flokki en meistaraflokkur Dalvíkur hafi þá verið í 4. og neðstu deild og V SIEMEMs örfáir fylgst með liðinu og aðeins var verið með yngstu strákaflokkana upp í 3. flokk. „Á þessum ámm komst Dalvík í 3. deild og áhugi jókst á fótbolta í bænum. Kristinn Bjömsson, gamall og góður Valsari, kom norður til að þjálfa liðið og yngri flokkana og nánast allir strákar á Dalvík fylgdust að og æfðu fótbolta. Þór og KA voru stóm liðin fyrir norðan á þessum tíma og við komum þar á eftir en náðum aldrei að leika í úrslita- keppninni um íslandsmeistaratitil, við steinlágum alltaf fyrir þessum liðum frá Akureyri. Við unnum yfirleitt svokölluð klaufdýramót, en það vom innanfélags- mót í sveitunum, unnum t.d. lið eins og Æskuna, Árroðan og Framtíðina, við kölluðum okkur klaufdýrameistara," segir Sigurbjöm og þykir greinilega gaman að rifja upp þessi æskuafrek. 15 ána með unqlingalandsliðinu og meistanaf lokki Dal víkun „Árið 1989 var ég sendur sem fulltrúi Dalvíkur í knattspymuskóla að Laugar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.