Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 21

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 21
Eftir Guðna Olgeirsson verkamaður í Álverinu í Straumsvík, bensínafgreiðslumaður, hef unnið í lönd- un, í málningarvinnu, við sorphirðu og verið skiptinemi í Bandaríkjunum“. Sterk tengsl milli Vals og Völsungs „Tíminn hjá Völsungi spannar í raun öll mín æskuár og allt fram yfir tvítugt. Ég var alltaf mikið í kringum íþróttir. Pabbi var lengi í stjóm knattspymudeildarinn- ar og sat ég svo sjálfur í þeirri stjórn um tíma. Það er alveg merkilegt hvað Valur nær vel til fólks á landsbyggðinni og þar er Húsavík engin undantekning. Fólk sem búsett er úti á landi er mjög gjamt á að halda með Val þegar þeirra heimalið spilar í neðri deildum. Ég hélt alltaf með Val sem bam og ungling- ur, bæði í handbolta og fótbolta. Einnig finnst mér mjög athyglisvert hversu margir Völsungar og Húsvíkingar hafa leikið með Val í fótboltanum undanfar- in ár. I því samhengi má nefna Baldur Aðalsteinsson, Sigþór Júlíusson, Guðna Rúnar Helgason, Baldvin Hallgrímsson, Benedikt Bóas Hinriksson og nú Pálma Rafn Pálmason og Andra Val ívarsson. Einnig er Húsvíking að finna í handbolt- anum, markmanninn Pálmar Pétursson, sem reyndar er bróðir minn. Ég held að þetta sé engin tilviljun. Völsungarnir sækjast einfaldlega í Val,“ segir Pétur ákveðið. Hvers venna sóttir þií um starf íþróttafulltrúa? „Ég tengdist félaginu ekki beint þegar ég sótti um starfið. Ég hef að vísu alltaf verið Valsari í mér og svo er litli bróðir í handboltanum hjá Val. Ég sá stöðuna auglýsta og fannst starfslýsingin henta mér vel. Þegar ég var barn og unglingur léku flestir af mínum uppáháldsleikmönnum með Val bæði í handbolta og fótbolta fyrir utan nafna minn Pétur Pétursson. Ég leit mikið upp til íþróttamanna eins og Guðna Bergs, Sævars Jóns, Þorgríms Þráins, Geirs Sveins, Valda Gríms, Óla Stef, Dags Sig og Eiður Smári var auðvitað líka ákveðið ædol þrátt fyrir að vera á svipuðum aldri og ég sjálfur. Hann var bara svo hrikalega góður þegar hann spilaði með Val 16 ára gamall.“ Ýmis tækifæri bjóðast með betri aðstöðu að Hlíðarenda „Veturinn í vetur hefur verið nokkuð erfiður hvað varðar aðstöðu og næst- komandi sumar mun það sama verða uppi á teningnum. Við leysum þó bara þau vandamál sem upp koma og lítum bjartsýn til framtíðar því stutt er í að Valur geti hýst alla sína starfsemi að Hlíðarenda við bestu mögulegar aðstæð- ur. Samhliða bættri aðstöðu gefst okkur kostur á að auka gæði íþróttastarfsins á öllum aldursstigum sem væntanlega mun skila sér í enn betri árangri og meiri gæðum alhliða íþróttastarfs þegar til lengri tíma er litið,“ segir Pétur einbeitt- ur. íþróttir eiga að byggjast upp ó samblandi af keppm og félagslegum þattum. Pétur vill leggja megináherslu á félags- legu gildin í yngstu flokkunum og til að bömin öðlist þann áhuga sem til þarf til að halda áfram íþróttaiðkun segir hann mikilvægt að fyrstu kynni þeirra af íþróttum séu jákvæð. „Mikilvægt er að kenna bömum að taka bæði sigri og ósigri og auk þess þurfa börn að læra að bera viðingu fyrir íþróttinni og öllum sem að henni koma, þjálfurum, andstæð- ingum, áhorfendum og síðast en ekki síst dómumm. Eftir 15-16 ára aldur er æft með keppnina að leið- arljósi en til að ná árangri í hópíþrótt ermikilvægt að félagslega hliðin sé ræktuð og að iðkendur, þjálfarar og for- eldrar standi og setji sér sameiginleg markmið,“ segir Pétur ákveðið. Forvarnargildi íþrótta „Það hefur löngum sannað sig að fyrir utan foreldra og fjölskyldu er reglubund- in þátttaka í íþróttum besta forvarn- arleiðin fyrir börn og unglinga. Þátttaka í íþróttum leiðir af sér heilbrigt líferni og jákvætt viðhorf gagnvart sjálfum sér. Sjálfsmyndin styrkist og einstaklingur- inn verður betur í stakk búinn til að taka eigin ákvarðanir á ábyrgan hátt. Það er engin tilviljun að virtar rannsóknir sýni fram á mikið lægri tíðni vímuefnaneyslu unglinga í íþróttum miðað við þá sem ekki stunda íþróttir,“ segir Pétur og vill hvetja sem flesta til að taka þátt í reglu- bundinni íþróttaiðkun. Valur á að vera þjonustuaðili fyrir íbóa á skilgreinuu félagssvæði „Ég tel að Valur hafi staðið sig vel í að þjónusta börn og unglinga í hverfinu og að þar hafi verið vandað til verks. Auk þriggja vinsælla íþróttagreina býður Valur upp á sumarbúðir og íþróttaskóla fyrir yngstu bömin í hverfinu. I fram- tíðinni vil ég samt sjá aukna áherslu á almenningsíþróttir innan Vals. Við þurf- um að nýta þá frábæru náttúru sem finna má í kringum félagssvæði Vals og þau tækifæri sem aðstaða okkar býður upp á og í leiðinni fjölga virkum iðkendum í félaginu. Ég vil að stofnaðir séu hópar áhugafólks um almenna líkams- og heilsurækt í nafni Vals. Umhverfið býður upp á aðstöðu fyrir gönguhópa, skokk- hópa, hjólahópa o.fl. Með þessu virkjum við ekki aðeins börn og unglinga til þátt- töku í íþróttastarfinu heldur einnig pabba og mömmu, afa og ömmu og Valsara á öllum aldri,“ segir Pétur. Gott og metnaðarfullt samstarf allra en lykilatriði „Æfingin skapar meistarann en æfing- in er ekki það eina sem til þarf. Til að ná árangri þurfum við að hafa metnað fyrir því sem við gerum, þurfum að vera jákvæð og vinna sem hluti af einni heild. Gott og metnaðarfullt samstarf iðk- enda, foreldra, þjálfara og stjórnarmanna félagsins auk jákvæðs andrúmslofts er að mínu mati lykillinn að góðum árangri, “ segir Pétur sannfærandi að lokum. Valsblaðið 2005 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.