Valsblaðið - 01.05.2005, Side 23

Valsblaðið - 01.05.2005, Side 23
Ungir Valsarar , ig þarf að vera sneggri i loppunum og reyna ao lago skapið Hafdís linna Pétupsdúltln leikur handbolta meö 4. flokki - Fyrirmyndir í handboltanum. „Sko ég reyni að fylgjast svolítið með meistaraflokki kvenna og karla í Val því maður lærir frekar mikið af þeim, svo finnst mér Olafur Stefánsson náttúrlega góður leikmaður.“ - Hvað þarf tit að ná langt í hand- bolta eða íþróttum almennt? „Stunda æfingamar vel, það er lykil- atriðið. Góður liðsandi, sterk vöm og öflugar sóknir og bara þetta venjulega. Eg þarf að vera sneggri í 1 ö p p - um o g vera ákveðin, reyna svo að laga skapið, get orðið frekar skapstór og það tmflar mig þegar ég er að spila.“ - Hvers vegna handbolti? „Fann mig best í handboltanum og dró vinkonur mínar með og þetta er bara búið að vera mikið stuð síðan. Hef ann- ars æft ballett, skíði, sund, fótbolta og golf. Mér finnst handbolti ómissandi." - Hversu mikilvægur er félagsskap- urinn í handboltanum? „Mjööög mikilvægur, það hefur svo mikið að segja ef mórallinn er góður innan liðsins. Við emm búnar að fara á Pizza Hut, svo bauð Silla þjálfari okkur heim til sín í pasta og svo erum við búnar að fara í sund, ætlum að reyna að hafa eitthvað skemmtilegt af og til svo við getum bætt vináttuna innan liðsins." - Hverjir eru framtíðardraumar þínir í handbolta og lífinu almennt? „Er ekki komin með neina sérstaka enn þá en mig langar að ná langt í hand- boltanum." - Þekktur Valsari í fjölskyldunni. „Frændi minn Reynir Vignir fyrrverandi formaður Vals svo er Kristinn Lámsson fótbolta- kappinn giftur frænku minni (ef það telst með).“ - Hver stofnaði Val og hvenær? „Sr. Friðrik Friðrikson 11. maí 1911.“ - Lífsmottó: „Winner never quits, quitter never wins!“ Hafdís Tinna er 15 ára og er í 4. flokki en æfir einu sinni í viku með unglinga- flokki, hefur æft handbolta í u.þ.b. 5 ár. Hún er komin úr Valsfjölskyldu, ólst eig- inlega upp í Valsheimilinu þannig að það kom ekkert annað lið til greina." - Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum? „Alveg nægan stuðning, þau æfðu bæði handbolta á sínum tíma þannig þau vita hvað það er mikilvægt, mér finnst hann frekar mikilvægur. - Hvernig gengur flokknum? „Okkur gengur bara sæmilega. Við stefnum á að fara til Ungverjalands í kringum páskana en er ekki alveg viss hvort við fömm eitthvað út á land. Okkur gekk ekkert sérstaklega vel í fyrra enda hættum við í næstum heilt ár. En núna emm við byrj- aðar aftur á fullu og mér líst alveg ágætlega á hópinn núna, þetta eru skemmtilegar og hressar stelpur.“ - Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Einu sinni vomm við á æfingu og vomm að spila í tveimur liðum og Silla þjálfari sagði Rakel að leysa inn þegar hún væri í sókn en Rakel leysti inn á miðju þegar hún var í vöm. Mér fannst það frekar fyndið." wmummM Valsblaðið 2005 23

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.